Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1973, Side 187

Andvari - 01.01.1973, Side 187
ANDVARI BRÉF TIL FINNS MAGNÚSSONAR 185 Presthólum, Páll Ámason á Barði á að setjast að Bæsá. En þessum síðasta vissi eg ehki að Bæsár brauð var veitt fyrri cn búinn var að skrifa bann við Barðs brauð, hverju hann þjónað hefir að iþessu. Ævi- ágrip nú lifandi presta hefi eg átt örðugt mcð að fá, utan hjá fáeinum liér í sýslu og fárra annarra, utan hvað eg sitt hjá hvcrjum hefi getað samansníkt, og nokkra presta hefi eg beðið forgefins. Vctur lagðist liér að norðanlands með frosthörkum og fannkomum snemma í nóvembermánuði, en hér og í Skagafjarð- arsýslu tók snjó þann að mestu leyti upp að þrem vikum fráliðnum, og hefir hér vcrið góð veðurátt — en þótt bitur frost hafi komið á milli — og nógir hagar fyrir útigangs skepnur allt að þessu. En í Múla-, Þingeyjar- og Vaðla-sýslum tjá- ist að jörð hafi ei uppkomið fyrri en lítið eitt nú í vikunni fvrir þorrann. Allir lifa hér nafnkcnndir, góð heilsukjör og vellíð- un manna almennt þar eg til vcit (utan máske í þeim norðlægu sýslum, hvar vetrarríkið hefir svo langvinnt verið eftir þar í sveitum graslítið og votsamt sumar). Höndlurum hér batnaði samt lítið við komu póstskipsins í haust og settu mikið upp matvörur, svo ahnenningi hefði það óbærilegt verið, ef mest hefði þurft á út- lendum matvælum að lifa. í kafaldakast- inu í nóvember urðu úti þrjár manneskjur til dauðs hér innan sýslu, ein í Dala-, ein í Snæfcllsness- og ein í Borgarfjarðar- sýslum. Svo heppinn vildi eg verða, að eg frétta mætti, að scðill þessi og honum fylgjandi skrudda, er eg áforma nú að vogast til að senda með póstskipi, kæmist yður skil- samlega til handa. Með hugheilustu innilegustu farsældar óskum til vðar og yðvarra vil eg jafnan finnast yðar þénustuskvldugur og elskandi vinur Hallgrímur Jónsson. Sveinsstöðum, 4. ágúst 1931. Hæstvirti hr. prófessor! Yðar að vanda clskulegt tilskrif, og þar með fylgjandi ritlinga, þakka eg hér mcð ástskyldugast. En hvað tilboðsbréfin snert- ir, viðvíkjandi Fornmanna- og Grænlend- ingasögunum, þá get eg ckki fvrri cn með póstskipi sent yður tilraunar sýnis- horn frá mér viðvíkjandi kaupenda út- vegun, því eg er enn nú í óvissu, hvað mér kann að verða ágengt, en víst hefi eg cin- hverja von um einhverja kaunendur að Grænlands sögunum, sjálfsagt sjálfan mig ef tóri, hvað sem fleira kann til að tínast, jafnvel þó bágt sé um peninga. Og ckki get eg að sinni borgað herra prófessori Rafn það hann hjá mér á fvrir Fornaldar- sögur, nl. llrbd 64/ silfurs, og gjöra það ekki hrekkir mínir, hcldur efnaleysi. Eg veit máske, að hann og þið flciri félags- forstjórar séuð mér reiðir fvrir það, að eg nú sendi hcim aftur þau 6 stykki af síðasta bindi Ólafs Tryggvasonar sögu, er mér áður höfðu send verið, en hvað skyhli cg til gjöra? Eg fékk aldrei fvrsta né annað bindið, hafði fyrirspurt mig hjá félaginu, hvað eg skyldi við síðasta bindið gjöra, þar enginn vildi kaupa það einstakt, er hin vantaði, og allir iþeir, er hjá mér höfðu áður skrifað sig, voru búnir að kaupa söguna annars staðar, þegar eg gat ekki fullnægt þeim í tíma. Nú vildi eg ckki lcngur láta bækurnar liggja hjá mér arðlausar, máske félaginu til baga og mér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.