Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 53

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 53
ANDVAHI ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 51 og hafði Ásgeir látið það aftur og aftur í ljós á þingfundum flokks síns, að þetta stórmál yrði að leysast með nokkurri jöfnun atkvæðisréttar, og varð þetta ljóst fleiri og fleiri af þingmönnum flokksins. Hinn 27. maí 1932 var svo í báðum deildum Alþingis lesið upp bréf frá Tryggva, þar sem hann lét í Ijós, að hann væri orðinn vonlaus um, að kjördæmamálið leystist undir sinni forystu, og hefði hann því sent konungi lausnarheiðni. Svo var þá auðsætt, að ekkert annað væri fært en fela Ásgeiri Ásgeirs- syni stjórnarmyndun og þar með lausn á hinu erfiða vandamáli, og voru honum gefnar frjálsar hendur um það, hvernig stjórn hann myndaði og hverja hann veldi með sér. Var öllum í flokki hans ljóst, að þarna tæki hann að sér erfitt viðfangsefni, en meirihlutinn treysti því, að honum væri öðrurn fremur fært að ráða þar frarn úr, þótt þeir væru til, sem þannig hugsuðu, að nú fengi hann maklegan skell fyrir skildinga. Hann leitaði fyrst hófanna um að komast að þeim samningum við andstæðing- ana, að þeir afgreiddu nauðsynleg mál, þó að hann myndaði hreina flokksstjórn, enda lofaði hann þá að leggja fram á næsta þingi til- lögur um viðhlítandi lausn kjördæmamálsins. Þessu var neitað. Þá þreifaði hann fyrir sér um myndun þjóðstjórnar, en þar stóð á Alþýðuflokknum. Asgeiri tókst að mynda samsteypustjórn Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins, sem tók til starfa 3. júní 1932. Ásgeir var forsætisráð- herra og fjármálaráðherra, Magnús Guðmundsson dórns- og sjávarútvegs- ráðherra og séra Þorsteinn Briem landbúnaðar-, kirkju- og menntamála- ráðherra. Alþýðuflokksmenn báru frarn vantraust á stjórnina. Aðrir greiddu því ekki atkvæði, en Jónas Jónsson og Steingrímur Steinþórsson sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Þessi stjórn var í rauninni eingöngu mynduð til þess að leysa kjör- dæmamálshnútinn, og það tókst henni. En vissulega reyndi þar mjög á lægni, festu og seiglu Ásgeirs Ásgeirssonar. Hann hafði séð og viðurkennt tyrstur manna í flokki sínum, að kjördæmamálið væri slíkt lýðræðislegt réttlætismál með tilliti til stórbrevtinga á búsetuhlutföllum í landinu, að það þyldi ekki langa bið, ef ekki ætti að korna til stjórnarfarslegra vandræða, °g hann hafði sett sér að koma því í höfn og láta hvorki aftra sér harkalegar arasir á opinberum vettvangi né lævíslega bakmælgi. En víst er um þ&S, aö þó að flokkur hans hefði samþykkt að styðja stjórn hans, sætti hún slíkum árásurn í Tímanum, þar sem Jónas Jónsson virtist nú allsráðandi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.