Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 107

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 107
ANDVAHI KÓPERNÍKUS, ÆVI HANS OG AFREK 105 sem á einlivern hátt snerta þennan fræga mann. Talið er, að einn af vinum Kóperníkusar, Rheticus, hafi ritað ævisögu hans meðan hann lifði, en hafi svo verið, er það rit nú glatað. Elztu frásögnina af ævi Kóperníkusar er að finna í hók, sem franski heimspekingurinn Gassendi ritaði árið 1654, meira en 100 árum eftir lát Kóperníkusar. Bókin er raunar ævisaga stjömufræðingsins Tychos Brahes, en í viðauka við bókina eru stutt æviágrip þriggja eldri stiörnufræð- inga, Purbachs, Regiomontanusar og Kóperníkusar. Þannig var þriðjungur úr viriaulia við ævisögu Tychos Brahes lengi vel liclzta heimildin um þann mann, sem nú er talinn einn af höfuðsnillingum allra tíma. Nikulás Kóperníkus, eða Mikolaj Kopernik, eins og hann hét réttu nafni, fæddist 19. febrúar 1473 í hænum Torun í norðanverðu Póllandi. Torun stend- ur við ána Vistúlu og var í þá daga um 20 þúsund manna hær, og einn sá auðugasti í Evrópu. Bærinn var í Hansasambandinu og miðstöð viðskipta milli Austur- og Vestur-Evrópu. Þangað var skipgengt frá Eystrasalti. Til marks um ríkidæmi borgarinnar er þess getið, að þar hafi flestar götur verið steinlagðar og allmörg hús liafi liaft eigin vatnslagnir. Nú á dögum er Torun horg á stærð við Reykjavík, með háskóla, sem her nafn Kóperníkusar. Faðir Kóperníkusar, sem einnig hér Nikulás, var verzlunarmaður í góð- um efnum og atkvæðamaður í bæjarmálum. Kona hans, Barbara Watzenrode, var af miklu virðingarfólki komin, þannig að segja má, að Kóperníkusi hafi tekizt vel við val á foreldrum. Hann var yngstur fjögurra systkina. Þegar Kóperníkus var tíu ára gamall, lézt faðir hans. Tók þá móðurbróðir hans, Lúkas Watzenrode, fjölskylduna að sér. Lúkas þessi var skörungur hinn mcsti og varð skömmu síðar hiskup yfir hinu stóra héraði Varmíu. Því emhætti fylgdu mikil völd, bæði í andlegum og veraldlegum efnum, og frændur Lúkas- ar nutu góðs af. Þegar Kóperníkus var 18 ára, var hann sendur til háskólanáms í Krakow. Háskólinn í Krakow var þá meðal hinna þekktustu í Evrópu; þangað komu stúdentar víðs vegar að, jafnvel frá Englandi og Frakklandi. í nemendaskrá, scm varðveitzt hefur frá þcssum tíma, er að finna eftirfarandi athugasemd: „Nicolaus Nicolai de Thorunia solvit toturn", þ. e. Nikulás Nikulásson frá Torun hefur greitt skólagjöld að fullu. Latína var á þeirri tíð liið sameiginlega tungumál allra lærdómsmanna, og eins og venja var til, tók Nikulás upp latneska mvnd af ættarnafni sínu og kallaði sig Kóperníkus í stað Kopernik. Ættarnafnið Kopernik er dregið af nafni smábæjarins Koperniki í Sílesíu, þar sem forfeður Kóperníkusar í föðurætt munu upprunnir. (Nafn bæjarins mun aftur af því dregið, að íbúarnir hafi unnið við koparsmíð.) Nafnið er gert að umtalsefni hér vegna þess, að það kemur fyrir í ýmsum myndum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.