Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 88

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 88
86 GUNNAR ÁRNASON ANDVAHI trú í hjartanu, en farið þaðan útskrifaðir, þegar bezt lét, með einhvern lítinn trúarneista. Ég segi fyrir mitt leyti: Ég útskrifaðist úr skóla sem góður heiðingi....“ Þó bætir hann því við, að sízt hafi skort „lestra" eða „bænir“, og engum leyfðist, né lét nokkur sér sæma, að „hafa guðdómleg efni í skimpingi eða halda fram vantrúarskoðunum". Á öðrum stað heldur Pall því fram, að hann hafi aldrei orðið var við, að Jónas væri trúmaður á skólaárunum. Muni hann fyrst hafa snúizt til trúar á þunglyndisárum sínurn 1839—41 og mest eftir lát séra Tómasar Sæmundssonar. En það stangast alveg á við ljóð Jónasar, að trúartilfinning hans hafi vaknað svo seint. Uppeldið og reynsla æskuáranna mæla líka gegn því, eins og áður var vikið að. Það mun sönnu næst, að JónaS hafi verið barnslega trúaður alla tíð, en farið dult með það lengi framan af, hæði vegna umhverfisins og þess hvað honum var málið viðkvæmt. Þess vegna hafi hann komið ókalinn úr skóla og einnig haldið trúnni á síðari reynsluárum. Þetta styrkja tvær predikanir Jónasar, sem til eru á prenti: Prófræðan, sem hann flutti í Bessastaðakirkju 30. maí 1829, og Áramótaræð.i flutt í Reykjavíkur- dómkirkju 31. desember sama ár. Jónas var svo heill maður, að hann mun ekki hafa mælt þvert um hug sinn í þessum ræðum. i - Texti prófræðunnar var 1. Jóh. 2,15: Elskið ekki heiminn, ekki heldur þá hluti, sem í heiminum eru. Ef einhver elskar heiminn, þá er kærleiki til föður- ins ekki í honum.“ Jónas heldur sér að sjálfsögðu við textann og segir í upphafsbæninni m. a: „Hjá þér, Drottinn, er vort athvarf, því þú elskar oss. Láttu þennan þanká leiða oss til þín, leiða oss til að elska þig, en ekki heiminn, — hann, sem tælir sína elskendur.......Sá ódauðlegi andi, sem þú gafst oss, hann finnur, að heimur- inn er oss ónógur, hann girnist að finna eitthvað æðra, en gef honum að girnast þinn vilja, hverjum ekkert getur æðra þenkzt, ekkert hcilagra nefnzt.“ Síðar segir: „Ekki er það samt meiningin, að mannsins skylda sé að synja sér um nautn allra heimsins gæða og unaðssemda, þar hófleg gleði er á stund- um nauðsynleg til að endurnæra þess manns hjarta, sem þreyttur kemur frá störfum sinnar köllunar, og gefa honum nýja krafta til framkvæmda."....... Heimsins gæði eiga að vera „meðal í vorri hendi til að auðga oss í góðum verk- um“.... Jarðnesk gæði eru hverful, en „dauðinn flytur boðskap hins eilífa.“.... „Það sé þá vor höfuðregla, að aldrei gjöra eftirsókn jarðneskra muna að lífsins höfuðaugnamiði“.... Og „vér eigum aldrei vegna óvissra unaðssemda (að) yfir- troða vora skyldu, mannelskunnar heilaga lögmál, á hvers varðveizlu frelsarinn vil marka, hvort vér elskum sig og föðurinn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.