Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 188

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 188
186 IIALLGRÍMUU JÓNSSON ANDVAHI til ábyrgðar og tilsvars. Þctta hvort tveggja vildi cg auðmjúklega biðja yður fyrir að umgangast minna vegna við herra próf- essorinn og tala mínu máli við hann, svo hann hafi ekki orsök til að vera mér reiður, því annað á þvílíkur íslands vinur og velgjörðamaður skilið af mér eða öðr- um löndum vorum en mótgjörðir, og ekki þótti mér hr. Baldvins aðferð við hann fara að maklegleikum. Hér eru menn þegar farnir að kvíða fyrir drepsótt þeirri, sem mælt er sé að færast að austan vestur eftir Norður- álfunni, og þó aldrei kæmi hún sjálf hing- að, er máske hætt við hún orsaki litla matvöruflutninga hingað og dýr bjargræð- is kaup á næsta ári. Héðan er að frétta milda — en vot- viðrasama — veðuráttu, svo töður nýtast illa. Heilsufar manna almennt í betra lagi, og fáir nafnkenndir deyja bér nyrðra. En hryllilegt var mörgum manntjónið að vestan, 'þá P. Thorbergsen — nýorðinn Vestfjarðalæknir — fórst með 8 mönnum öðrum á leið frá Stykkishólmi til Fells- strandar þann 10. júní, og daginn eftir fórst skip með 5 merkisbændum úr Hvammssveit á leið til Stykkishólms. Einn eða tveir menn úr Dalasýslu drukkn- uðu um sömu mundir af báti í Búðaósi, og cinn á Lækjarskógsfjörum, svo sýsla sú hcfir orðið fyrir miklum mannskaða þar allir }x;ssir áttu hcimili í henni, nema Thorbcrgsen, hver ahnennt cr harmaður scm mikill dugnaðar og dánumaður. Seinna hafa hingað borizt fregnir urn margra manna tjón á Stakkhamarsfjörum (jafnvel 20), en sú frétt er ei hingað full- sönnuð, og væri óskandi hún sannaðist aldrei, en ótrúlegt mætti virðast, að því- líku væri með öllu upplogið. Eg hef orðið þess áskynja, að nokkrir landar vorir í Khöfn ætli að útgefa kvæða- safn íslenzkra merkisskálda, meðal hverra síra Jóns Þorlákssonar. Óskandi væri þá, að þcir hcfðu búið sig vel undir, að ei slepptu þeir ýmsu út af kveðlingum þessa mcrkismanns, er .vert væri þó að prcnta. Hefði eg haft tóm til, skyldi eg hafa sent yður lista yfir það eg á af hans óprentuðu kveðlingum, af hverjum eg á talsvert, og skyldi eg hafa verið fús á að afskrifa þá af þeim, útgcfurunum til þénustu, cr þeir máske ekki kynnu sjálfir að hafa fengið. En það er nú ekki um- talsmál, ef bókin á strax að prentast á næstkomandi vetri. Annars hefði mér virzt hentugra, að bókin hefði útgefin vcrið í smærri bindum og ekki öll í einu, svo almenningi hefðu orðið kaupin auð- vcldari. Eg hefi ímyndað mér, að kvæða- safn Eggert Ólafssonar væri fullnóg í eitt bindi og síra Jóns í annað. Sælir eru þeir, sem nóga hafa pcninga og cignazt geta bækur þær, er útkoma árlega í Khöfn, og víst veit eg, að sú 1. og 4. er Skírnir telur í 1. eða guðvísis flokkinum, muni vera hæst merkilegar, en máske verðhæð iþeirra sé svo mikil, að fátækir beri ei af þeim. Meðfylgjandi skræðu, cr eg þreif til, bið cg yður forláta yðar þénustuskyldugum og clskandi Hallgrími Jónssyni. Sveinsstöðum þann 13. febrúar 1832. Háttvirti herra prófessor! Eg þakka yður ástsamlegast yðar hátt- virta elskulega bréf af 15. maí þ. á. og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.