Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 190

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 190
188 HALLGRÍMUR JÓNSSON ANDVARI unar — hvað, cf skcð gæti, væri mér mikil ánægja. En þá þyrfti cg að hrein- skrifa hana að nýju, því ýmislegt hefi eg síðan til tínt og inní hætt við smámsaman gcfin tækifæri, er ekki hafði gefizt kostur á fyrri. Nú vildi eg óska, að seðill þcssi yrði svo lnaðfleygur, að liann næði til Khafnar áður póstskip fcr í haust þaðan, og að eg mætti svo vænta línu frá yður um hverja ráðstöfun þér kynnuð að hafa í hvggju að gjöra í þessu efni, eða hvað eg kynni að geta styrkt til frama þessu yðar kærlciksríka augnamiði, iþví það vil cg gjöra, cr í mínu valdi kynni að standa. Því er verr og miður, að ekki hefi cg getað eignazt þær umbeðnu auglýsingar frá þeim hr. Th. G. og Th. Elelgasyni, cn skal reyna til ef eg get þar til síðasta skip fer héðan, því til einhverra auglýs- inga frá þeim herrum hefi eg frétt, þó ci hafi ennþá getað yfir komizt. Sumar þctta hefir verið hér fyrst vinda- samt og svalt, síðan heitt úr því sláttur byrjaði, en oft hafa stormar feykt heyjum til skaða. Töðu nýting hin bezta, grasár í bctra lagi. Engir nafnkenndir dcvja hér nálægt. Nýlega naut eg þcirrar æru, nl. þann 27. júlí, að sá Ijúflyndi cammerjúnkr Þorkcll I loppe veitti mér þá ánægju að koma hér og eftirgrennslaðist ýtarlega um frændsemi okkar á milli og fýstist að sjá allt hvað cg hafði uppteiknað um frænd- fólk hans hér í landi. Líka kom hann hér í hvert hús og fær hér almennings orð fyrir góðmennsku, hógværð og lítillæti, svo margur spjátrungur mætti blygðast við dæmi hans. Hann var búinn að ferðast um allt Vesturland og nú kominn fyrir víst í Skagafjörð, ef ekki lengra norður- eftir. Fyrirgefið háttvirti hr. vinur þetta flýtis klór, í órólegum geðsmunum hripað, því mín ástkæra 72 ára gamla kona liggur nú í þungum sjúkdómi, en eg hlýt að fara samstundis útí kaupstað að finna kaupmann Símonscn áður hann siglir, sem á að skc á morgun, og með honum á scðill iþcssi að fara, cr eg óska af heilum huga að verði svo hcppinn að hitta yður og yðar í því ástandi, er eg vildi scm bczt ákjósa. Yðar þénustuskyldugur clskandi vinur Hallgrímur Jónsson. Th. G. og Th. Helgasyni, þeir Þorgeir Guð- mundsson prestur í Glólundi og Þorsteinn Helgason, síðar prestur í Reyltholti, höfðu unn- ið saman að bókaútgáfu og meðal annars undir- búið útgáfu á Ijóðmælum séra Jóns Þorláks- sonar. - Þorkell Hoppe var stiftamtmaður á íslandi 1841-47. Sveinsstöðum, 23. júlí 1833. Hávelborni herra prófessor! Að eg ekki hefi notið þcirrar æru og ánægju að fá frá yður eina línu með sumarskipinu cftir vanda, furðar mig bæði og angrar, þar mér gefst af því tilefni að ímynda mér, að kjör yðar og kringum- stæður ei hafi verið eftir óskum, og ógleð- ur mig það, ef svo væri. í því tilliti sakna eg einnig bréfs frá yðar góðu hendi, að þér höfðuð einhvertíma látið í ljósi, að þér munduð hafa í hyggju að gjöra eitt- Iivað mcira við Prestatals uppteiknunar tilraun mína en láta hana liggja meðal bóka yðar, og tók eg það svo, að þér mund- uð þá haft hafa í hyggju að koma henni á framfæri til prentunar. Skrifaði eg því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.