Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 171

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 171
ANDVARI HRÉF TIL FINNS MAGNÚSSONAR 169 astur — lofacS mér ac5 útvega mér liana til láns í vetur, og lifi eg við þá von og vildi þér gjörðuð yður enga mæðu fyrir að útvega liana í Khöfn að svo stöddu. Fyrir þessu hcfi eg engu minna haft en Annálunum, sem nærri megið geta, og veit ei, hvort noldcurntíma get það full- komnað. Þó vildi eg — ef líf mitt til- endist — að eg hefði getað hreinskrifað ]iað að vetri komanda, því fyrri getur það ei skeð. Eg hefi átt hágt mcð að fá hækur þær, er mér hafa til liðs getað orðið í þessu tilliti. Þau hclztu hjálparmcðul mín tel eg: Bps Finns Hist. ecclesiast. Ish, Mag. Hálfdans Schiagraphiam, Þorsteins prófasts Péturssonar á Staðar- bakka Samtíning um lærða menn á Is- landi, mscr., ýmsar prentaðar og skrif- aðar ævisögur, Eftirmæli 18. aldar og fl., og nú er eg að nota Mag. Hálfdans Prcsbvterologiam Hóh, hverja bp Vídalín léði mér í sumar. Yrði eg nokkurntíma búinn að ljúka verki þessu, yrði eg svo vogaður að fara á leit við Bókmennta- félagið að taka það til prentunar, og vildi eg þá fyrst mega senda yður það til yfirskoðunar og svo frv., ef báðir þá yrðum á lífi. Þetta starf er í vissu tilliti fávíslegt fyrir mig fátækan, sem ei má missa neinn tírna frá vinnu og er svo óhaganlega settur í strjálbyggð, langt frá helztu bóka- nægð í landinu, veit þó ci, ncma það væri synd fyrir mig að niðurkefja bjá mér þessa tilhneigingu, þó örðugt veiti nokkuð að fullkomna, ef ske mætti citt- livað af því gæti þénað til fróðleiks fvrir eftirtíðina og til að varðveita margra merkislanda vorra nöfn frá gleymskunni. Sérlega tilfinnanlegur er mér og með- erfingjum, systkinabörnum Parruqvemak- arameistara Fr. sáh Kjernested í Khöfn, missir hérum 2000 rbdla, er hann hafði okkur tcstamenterað, skyldi Confer. Thor- arenscn vera exsecutor testamentisins, en prófessor B. Thorlacius hefir lofað að hafa þar af beztu afskipti þar ytra. Téðir peningar stóðu inni hjá höndlunarhúsinu Borch & Schultz, er spilað hafa fallit, og heyri eg sagt, að bús skipti séu ókláruð enn, og ei mikils góðs von fvrir okkur fátæka erfingja á þessum langtfráliggjandi hólma. Eg vildi þér gætuð spáð mér góðu útfalli þessa ernis, undireins og þér gjörið inér þá æru að skrifa mér línu við næsta tækifæri. Eg heyri sagt, að móðurbróðir minn, etatsráð og stiftamtmaður Þorkell Fjeldsted, er deyði í Khöfn 1796, hafi átt eina dóttur, og væri mér kærkomið þér gætuð sagt mér nafn hennar og stand, hvort heldur hún er lífs eða liðin. Um eldgosið eystra eður aðrar fréttir hirði eg ei um að skrifa, þar bæði Klaust- urpóstur og bréf frá vinum yðar og kunningjum syðra tjá yður það betur en mér væri mögulegt. Þar eg varð útundan með að geta skrifað yður með skipum í sumar, læt eg nú þcnnan miða fara í veg fyrir póst- inn, nær sem hann til yðar kemst, líklcga ei fyrri cn með póstskipi í vor. Fyrirgefið mælgi þessa yðar hciðr- ara og þénustusk. elskara Hallgrími Jónssyni. Minn góði prófastur, þ. e. Jón Jónsson í Auð- kúlu, sem varð prófastur í Húnaþingi 1819. Þeir sr. Gísli voru synir Jóns Teitssonar biskups og Margrétar dóttur Finns biskups Jónssonar. Fr. sál. Kjernested, Friðfinnur Hallgrímsson, föðurbróðir Hallgríms djákna (d. 1819), bafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.