Andvari - 01.01.1973, Qupperneq 171
ANDVARI
HRÉF TIL FINNS MAGNÚSSONAR
169
astur — lofacS mér ac5 útvega mér liana til
láns í vetur, og lifi eg við þá von og
vildi þér gjörðuð yður enga mæðu fyrir
að útvega liana í Khöfn að svo stöddu.
Fyrir þessu hcfi eg engu minna haft en
Annálunum, sem nærri megið geta, og
veit ei, hvort noldcurntíma get það full-
komnað. Þó vildi eg — ef líf mitt til-
endist — að eg hefði getað hreinskrifað
]iað að vetri komanda, því fyrri getur það
ei skeð. Eg hefi átt hágt mcð að fá hækur
þær, er mér hafa til liðs getað orðið í
þessu tilliti. Þau hclztu hjálparmcðul
mín tel eg: Bps Finns Hist. ecclesiast.
Ish, Mag. Hálfdans Schiagraphiam,
Þorsteins prófasts Péturssonar á Staðar-
bakka Samtíning um lærða menn á Is-
landi, mscr., ýmsar prentaðar og skrif-
aðar ævisögur, Eftirmæli 18. aldar og fl.,
og nú er eg að nota Mag. Hálfdans
Prcsbvterologiam Hóh, hverja bp Vídalín
léði mér í sumar. Yrði eg nokkurntíma
búinn að ljúka verki þessu, yrði eg svo
vogaður að fara á leit við Bókmennta-
félagið að taka það til prentunar, og
vildi eg þá fyrst mega senda yður það
til yfirskoðunar og svo frv., ef báðir þá
yrðum á lífi.
Þetta starf er í vissu tilliti fávíslegt
fyrir mig fátækan, sem ei má missa neinn
tírna frá vinnu og er svo óhaganlega
settur í strjálbyggð, langt frá helztu bóka-
nægð í landinu, veit þó ci, ncma það
væri synd fyrir mig að niðurkefja bjá
mér þessa tilhneigingu, þó örðugt veiti
nokkuð að fullkomna, ef ske mætti citt-
livað af því gæti þénað til fróðleiks fvrir
eftirtíðina og til að varðveita margra
merkislanda vorra nöfn frá gleymskunni.
Sérlega tilfinnanlegur er mér og með-
erfingjum, systkinabörnum Parruqvemak-
arameistara Fr. sáh Kjernested í Khöfn,
missir hérum 2000 rbdla, er hann hafði
okkur tcstamenterað, skyldi Confer. Thor-
arenscn vera exsecutor testamentisins, en
prófessor B. Thorlacius hefir lofað að hafa
þar af beztu afskipti þar ytra. Téðir
peningar stóðu inni hjá höndlunarhúsinu
Borch & Schultz, er spilað hafa fallit,
og heyri eg sagt, að bús skipti séu ókláruð
enn, og ei mikils góðs von fvrir okkur
fátæka erfingja á þessum langtfráliggjandi
hólma. Eg vildi þér gætuð spáð mér góðu
útfalli þessa ernis, undireins og þér gjörið
inér þá æru að skrifa mér línu við næsta
tækifæri. Eg heyri sagt, að móðurbróðir
minn, etatsráð og stiftamtmaður Þorkell
Fjeldsted, er deyði í Khöfn 1796, hafi
átt eina dóttur, og væri mér kærkomið
þér gætuð sagt mér nafn hennar og
stand, hvort heldur hún er lífs eða liðin.
Um eldgosið eystra eður aðrar fréttir
hirði eg ei um að skrifa, þar bæði Klaust-
urpóstur og bréf frá vinum yðar og
kunningjum syðra tjá yður það betur
en mér væri mögulegt.
Þar eg varð útundan með að geta
skrifað yður með skipum í sumar, læt
eg nú þcnnan miða fara í veg fyrir póst-
inn, nær sem hann til yðar kemst, líklcga
ei fyrri cn með póstskipi í vor.
Fyrirgefið mælgi þessa yðar hciðr-
ara og þénustusk. elskara
Hallgrími Jónssyni.
Minn góði prófastur, þ. e. Jón Jónsson í Auð-
kúlu, sem varð prófastur í Húnaþingi 1819.
Þeir sr. Gísli voru synir Jóns Teitssonar biskups
og Margrétar dóttur Finns biskups Jónssonar.
Fr. sál. Kjernested, Friðfinnur Hallgrímsson,
föðurbróðir Hallgríms djákna (d. 1819), bafði