Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 174
172
HALLGRÍMUR JÓNSSON
ANDVARI
spar aS verða á innlendum fréttum. For-
látið hæstvirðandi hr. vin yðar
þén u stushyl du gu m
heiðrara og elskara
Hallgrími Jónssyni.
Sveinsstöðum, 11. ágúst 1823.
Háttvirðandi clskulcgi hr. vin!
Yðar háttvirta elskulega tilskrif af 18.
maí 'þ. á. þakka eg hér með skyldugast,
ásamt þar meðfylgjandi tveimur bækl-
ingum og snoturri söngvísu (hverja eg
eigna yður). Mikið kærkomin var mér
sérílagi Sn. Sturlusonar ævi, þótt eg áður
ætti hana framan við Khafnar útgáfuna
af hans Heimskringlu, en yðar tekur vcl
málstað hans mót ýmsra álasi, og fyrir það
ann eg henni meir. — Fleiri hefi eg séð
og á smákveðlinga og vísur, eignaðar
síra Stcfáni, heldur en þær prcntuðu, en
kemst nú ei til að þessu sinni að skrifa
þær til að senda yður, en skal gjöra það
síðar, ef tóri. Hvort mér auðnast að komast
yfir skrif Eiríks Laxdals, má auðnan ráða,
en í vetur skal eg liafa alla mögulega
viðleitni þar til. — Ei var Nyerups Lexi-
con að fá hjá biskupi Vídalín, ei heldur
Worms, en conferentsráS Stephcnscn
sagðist eiga bæði. Merkti eg samt bcldur
tregðu hjá lionum en ekki að Ijá þau, en
eg var linur að herða á honum, þar mig
í það sinn vantaði passandi umbúðir, svo
ci varð af því að þcssu sinni, og tæki cg
því til stærstu þakka hvað þér gætuð
mér gott gjört með téSra bóka útvegun
til láns. Eg skal lofa aS skemma þær ekki.
InnlagSar vísur, gjörðar af góðskáldi
hér í sveit, en aS öðru lcyti ónafn-
kenndum rnanni, Níels Jónssyni, lang-
aði mig til að biðja yður láta prenta í
næsta árs Sagnablöðum, ef yður þaS tæki-
legt litist.
Bág er nú tíð á fósturjörðu vorri, cldur
uppi í Kötlu, grasbrestur mikill yfir mest-
allt land, og þar til sumstaSar ■— svo scm
hér um pláss — stakir óþurrkar af sí-
fclldum norSanþokum, fúlviðrum og snjó-
hrctum á víxl.
Mundi ckki félaginu kært að fá citt-
lii'að af kvæðum síra Jóns Þorlákssonar,
cr áður hafa ei prentuS verið?
ForlátiS þetta flýtishrip
ySar þcnustusk.
heiðrara og elskara
’LIallgrími Jónssyni.
Sveinsstöðum, 15. júní 1824.
Hávelborni berra prófessor!
Ekki veit eg, hvort eg hefi orðið svo
hcppinn, aS bréfscðill frá mér — meS
HöfSa skipi sendur á næstl. sumri — hafi
borizt yður til handa eða ckki, með inn-
lögðum versum cftir JijóSskáldiS Jón prest
Þorláksson, af Níels Jónssvni kveðin mcð
tilmælum, að þau mættu fá rúm í Sasna-
hlaðanna 8. dcild, cf yður svndist það ei
óhæfilegt.
Þar eg er nú afliuga orðinn að fá flciri
hjálparmeðöl innanlands til fullkomn-
unar minni LTpptciknunar tilraun ís-
lenzkra skálda og rithöfunda, áræðist cg
nú að senda ySur hana, talem qvalem,
þó eg meSkenni hennar margfalda ófull-
komJegleika, því enganveginn er hún svo
vönduð sem eg æskja vildi. Eg óttast fyrir,
aS bókin Jiyki máske of stór, og finnst
mér þó eg hcfSi viljað miklu viS bæta
um ýmsa þá, er hún nefnir, ef þess hefði