Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1933, Page 67
IV. KAFLI
Stofnanir og starfsmenn Þjóðabandalagsins.
10. gr.
Almennar athugasemdir.
1. Heimilisfang Þjóðabandalagsins. 1. Samkvæmt 1. mgr.
7. gr. sm. er heimilisfang Þjóðabandalagsins í Genf í Sviss-
landi. TalaS var áSur um Briissel eSa Haag eSa jafnvel Vín
eSa Konstandtínópel, en þaS varS úr, aS velja Genf. Er sá
staSur sjálfsagt hentuglega valinn. Svissland er hlutlaust
land eftir 435. gr. Vers. samninganna, og Genf er mjög vel i
sveit komiS, viS Genfar-vatniS, þar sem RónfljótiS fellur úr
því. Borgin er lítil fremur, 100—200 þúsund ibúar, liggur i
franska hluta Svisslands, og horgarliúar mæla eingöngu, eSa
því sem næst, á franska tungu. Genf er, eins og flestar sviss-
neskar borgir, allmikill ferSamannastaSur, og' vitanlega hefur
þaS aukiS ferSamannastrauminn þangaS, aS ÞjóSabandalag-
iS var sett þar. ÁSur en séS var, hvort Svissland gengi i
ÞjóSabandalagiS, þótti ekki fært aS taka fullnaSarákvörSun
um heimilisfang þess. Skrifstofa bandalagsins var því þegar
í júní 1920 sett til bráSabirgSa í London. Þann 16. maí 1920
varS fyrst gengiS úr skugga um þaS, aS Svissland gengi i
ÞjóSabandalagiS, og ákvaS bandalagsráSiS í sept. 1920 —
þaS samþykkti þá kaupsamning um fasteign handa skrifstofu
þess í Genf — aS heimili bandalagsins skyldi vera þar.
2. Samkvæmt 2. mgr. 7. gr. sm. getur ráSiS hve nær sem er
ákveSiS aS setja ÞjóSabandalagiS niSur hvar annarstaSar
sem því sýnist. ÞaS er þó ekki líklegt, aS til slíkrar breyting-
ar komi, þvi aS stórbvsi hafa veriS kevpt handa skrifstofu
bandalagsins og skrifstofu vinnmálastofnunarinnar þar, og
loks skal reisa þar liöll mikla handa þingi bandalagsins.
3. í 5. mgr. 7. gr. sm. segir, aS húsakynni ÞjóSabandalags-