Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1933, Qupperneq 150
146
eiginlegu átaki. Hver, sem í ÞjóÖabandalagiS gengur, liefur
þar með viðurkennt þá trúarsetningu, að takmörkun lier-
búnaðar sé ólijákvæmileg til að vernda friðinn. En takmörk-
unin er bundin við tvennt: a) Við öryg'gi landsins og b) við
það, að aðili verði fær um að inna af hendi herskyldu i þágu
bandalagsins samkvæmt sáttmálanum.
a) Takmörkunin við öryggi landsins mun bæði miðast við
öryggi út á við og örvggi innanlands. Öryggið innanlands er
venjulega varið með lögregluliði landsins, en þar fvrir er
ekki útilokað, að taka þurfi stundum til vopnaðs berliðs til
að halda uppi reglu og' aga, þegar því er að skipta. Annars
er öryggið út á við aðallega liaft í huga. Hvern lierbúnað
þurfi til verndar því, fer eftir margvíslegum atvikum: lands-
lagi, legu á hnettinum, fortíð landsins, nágrönnum, hvort
herbúnaður þeirra sé að sama skapi takmarkaður o. s. frv,,
sbr. 2. mgr. 8. gr.sm. Mat á öllu slíku yrði mjög vandasamt
og mjög af handahófi. Annars er það að öðru leyti allmikið
efamál, livernig takmörkun lierbúnaðar verður skynsamleg-
ast fyrir komið. Við hvað á að miða takmörkunina annars?
A að miða liana við friðartíma eða styrjaldar? Má aðili auka
herbúnað sinn frá því, sem ákveðið liefur verið, til varnar,
ef á hann er ráðizt? Eða til varnar yfirvofandi árás? Og
iivor aðilja, er í ófriði lenda, liefur hafið árás? A að taka til-
lit til iðju-ástands lands, hvort það liefur t. d. iðjuver, sem
skjótlega má brevta til hergagnagerðar? A að miða við mann-
fjölda, auðæfi, verzlun o. s. frv.? A að takmarka herskyldu-
tíma, liergagnagerð, virkjagerð o. s. frv. Þetta allt, og margt
fleira getur sjálfsagt komið til greina.
b) I þessum fvrirvara felst það, að ekki skuli takmarka
lierbúnað aðilja fram yfir það, sem nauðsynlegt er til þess,
að liann geti tekið þátt i ráðstöfnnum gagnvart friðrofum
með öðrum félögum bandalagsins, samkvæmt 16. sbr. 17. gr.
sm., lil að bæla niður ófrið eða varna því, að liann brjótist
út, samkvæmt 11. gr. sm. Ef hámark herbúnaðar væri sett
með þetta fvrir augum, þá mundi það jafnframt verða tág-
mark, sem aðilja væri þá ekki heldur heimilt að fara niður
fyrir, án samþykkis ráðs bandalagsins. Það yrðu annars
vandbæfi á ákvörðun lierbúnaðar i þessu skyni. Ætti að
taka tillit til þess, livað þurfa mundi til að knýja stórveldi
til að liætta styrjöld, t. d. Frakkland, eða smáríki eða miðl-
ungsríki? Og' bvar ætti að setja takmörkin? Eða ætti að eins
að taka til greina, livað aðili mætti teljast fær um út af fyrir