Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1933, Side 158
154
X sekan, en B kynni að telja Y vera það, og afleiðingin gœti
þá orðið sú, að sinn vildi hvorn styðja, og yrði þeir þannig
andstæðingar í stað þess, að þeir áttu að vinna saman. Það er
þvi sýnt, að ráðið verður fyrst að kynna sér málavöxtu og
kveða svo upp dóm fyrir sitt leyti um það, hvort um sekt sé
að tefla og þá, livor sé sekur. En þá er athugandi, livort fé-
lagar bandalagsins séu bundnir við álit og tillögur eða ráð-
stafanir ráðsins. í 10. gr. segir einungis, að það skuli „advise
upon“ (leggja ráð á), livað gera skuli. Það er ekki líldegt,
að sk}'lda hvers félaga sé ríkari eftir 10. gr. en eftir 16. gr.
sm. Eftir 1. mgr. 16. gr. verður liver einstakur félagi banda-
lagsins varla einu sinni skvldur til að beita viðskipta- og
fjármálabanni gagnvart þeim, er hefur stjæjöld þannig, að
hann verður sekur eftir þeirri grein, heldur nnin liann að
lokum dæma sjálfur um það, livort ástæða sé til þess. Og þvi
fremur dæmir hann sjálfur um það, livort hann skuli taka
þátt í liernaðarráðstöfunum eftir 2. mgr. 16. gr. sm. Nú ér
ekki líklegt, að „advice“ ráðsins eftir 10. gr. liafi meiri þýð-
ingu hér en „recommendation“ þess eftir 2. mgr. 16. gr. Ef
það brýtur þar of mikið í bága við fullveldi félaganna, að
ráðið geti skvldað þá til að befjast banda, þá mundi það
einnig gera það hér (Sbr. annars um 1. og 2. mgr. 16. gr. sm.
24. gr. II.—IV. að neðan).
Á þingi bandalagsins 1920, 1921, 1922 og 1923 var allmikið
rætt um skilning á 10. gr. sm., og skoðanir voru nokkuð
skiptar. A þinginu 1923 var borin upp tillaga um skýringu á
skyldu hvers einstaks félaga eftir greininni, meðal annars
þess efnis, að hann skæri sjálfur úr því, hvaða hernaðarráð-
stafanir hann gerði til að fullnægja skyldu sinni eftir 10. gr.
En einróma samþvkki fékkst ekki til afgreiðslu tillögunnar,
svo að hún taldist ekki samþvkkt. Þar á móti samþykkti
Þjóðaréttarstofnunin 1923 tillögu um skýringu á 10. gr. að
þessu leyti, þannig látandi, að livert ríki dæmdi um það
fyrir sitt leyti, hvort ástæður væru þær, að skylda lægi fyrir
til að fullnægja ttryggingarskyldunni eftir 10. gr. sm., og að
það ákvæði sjálft, livort það skvldi gera liernaðarráðstafanir
til fullnustu henni.
3. Landamærahelgi livers félaga skal heiðra og vernda.
Með þessu er ætlað að afstýra landvinningastyrjöldum og
styrjöldum til lausnar á landamæraþrætum. Ef nú ekki tekst
að afstýra stvrjöld og frumhlaupsmaðurinn tekur land liins
herskildi, en svo er gengið til friðarsamninga, þá hlýtur það