Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1933, Page 169

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1933, Page 169
165 III. B. b). 2. mgr. 13. gr. sm. munar þó frá 36. gr. skplskr. Haagdómsins að því leyti, að í 13. gr. segir, að þar nefnd mál skuli venjulega (generally) talin löguð til að sæta úrlausn gerðar eða dóms, en í 36. gr. skplskr. segir, að þau skuli yfir höfuð talin til þess löguð. Aðiljum er ekki látinn þess kost- ur, að dæma um það, livort þau séu til þess löguð eða ekki. Annar aðilja getur gegn mótmælum hins fengið málið dæmt að efni til í Haagdóminum, ef dómstóllinn telur málið til ein- hvers flokkanna í 36. gr. skplskr., shr. síðustu mgr. 36. gr. skp- lskr. í Locarno-samningunum 1925 og Genfar-frumvarpinu 1928 er farið lengra en í 2. mgr. 13. gr. sm. og 36. gr. skplskr. Haagdómsins, eins og áður er sagt. En Locarno-samningarnir hinda einungis þau riki, er að þeim standa, og Gefnar-frum- varpið liefur ekki ldotið staðfestingu nærri svo margra aðilja sem „protokollinn“ 16. des. 1920. 2. 12. og 13. gr. sm. setja aðiljum það í sjálfs vald, hvort þeir leggi þau mál, er í 2. mgr. 13. gr. sm. segir, í gerð eða fyrir dóm. En í hinni nýju málsgrein greinarinnar segir, að þau mál, sem fara eiga fvrir dóm, skuli lögð fyrir Haagdóm- inn, nema öðruvísi liafi verið til skilið. Eftir 36. gr. skplskr. Haagdómsins er sú breyting á þessu orðin, að þeir aðiljar, sem hafa staðfest „protokol!inn“ 16. des. 1920, skuldbinda sig til að láta þau fara fyrir Haagdóminn. Samskonar skuldbind- ing felst í Genfar-frumvarpinu 1928, en eftir Locarno-samn- ingunum er aðiljum frjálst að velja á milli, livort þau fari þangað eða fyrir annan dóm. 3. Þau önnur mál, sem löguð eru til að sæta úrlausn gerðar eða dóms, en þau, er í 36. gr. skplskr. Haagdómsins greinir, geta aðiljar, þótt þeir séu bundnir við „protokollinn“ 16. des. 1920, lagt í gerð eða dóm eftir samkomulagi. Það eru mál, þar sem aðiljar gera annars réttartilkall livor á hendur öðrum, shr. 1. gr. Locarno-samninganna og 17. gr. Genfar-frumvarps- ins. Það er sýnilega vandi að greina milli þessara tveggja flokka mála, en Haagdómurinn hefur fvrir sitt leyti vald til að skera úr því hverju sinni, ef ágreiningur verður. 4. Heimildir þær, sem nefndar liafa verið, gefa engar upp- lýsingar um það, liver sé munur á gerð og dómi í þessu sam- bandi. í landslögum fer þetta aðallega eftir því, hvort dóm- endur eru skipaðir af ríkisvaldinu eða nefndir af aðiljum. Ef dómendur eru skipaðir af ríkisvaldinu, dæma þeir einnig venjulega eftir réttarreglunum, og dómur þeirra er aðfarar- liæfur. Gerðarmenn geta venjulega dæmt ex bono et æquo,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.