Hlín - 01.01.1958, Blaðsíða 43
íílin
41
„Því elska 'Þykkbæingar þig umfram aðrar konur?“
spyr ritstjórinn. — „Það gera þeir auðvitað ekki," svarar
Margrjet. — „En lijá þeim var jeg ung, en nú er jeg orð-
in gömul.
Þessu næst var jeg eitt ár að Hróarslæk í Flóa, í forföll-
um annarar, og þá 5 sumur að Hofsárrjómabúinu austur
undir Fjöllum. — En 1. maí 1928 tók jeg við Rjómabúi
Ikiugsstaða í Gaulverjabæjarhr., og hef starfað þar síðan
óslitið, sumar og vetur. Fyrstu tvö árin aðeins senr rjóma-
bústýra, en frá 1930 einnig sem forstöðukona Pöntunar-
fjelagsins, sem hluthafar Rjómabúsins stofnuðu, og því
starfi gegni jeg enn í dag.“
„Gaman væri,“ segir ritstjórinn, „að heyra þig lýsa ein-
unr degi í Baugsstaðabúinu, rneðan það starfaði af fullum
krafti, t. d. júlídegi, þegar málnyta búpeningsins er sem
mest.“
„Já,“ segir konan. „Jeg hef altaf elskað starfið, minna
hirt um daglaunin að kvöldi. — Við bjuggum tvær þarna,
jeg og bjálparstúlkan. — Klukkan 7 er fótaferð. — Rjónr-
inn byrjaði að berast um hálfníu, og heldur áfranr að
konra til Jrádegis. — Það ern nrest krakkar, sem flytja, og
nokkrir eldri menn. — Flcstir konra nreð rjómabrúsana í
vögnunr, aðrir reiða þá undir sjer í virkjum eða á lrnakk,
einstaka konra nreð þá á bakinu. — Við byrjum strax að
strokka, þegar nóg er konrið í strokkinn, unr 120 pottar.
— Eftir 40 nrínútur er fullstrokkað, þá er smjörið tekið
og sett í bala nreð vatni og þvegið, því næst látið í lrnoð-
unarvjel og saltað. — Þá er smjörið látið í vatnsþró, þar
sem iþað liggur í tvo klukkutíma, uns saltið í því er runn-
ið. — Á rneðan er Jryrjað á næsta strokk, og farið að öllu
eins og áður, og í þriðja sinn er strokkað, og síðan er ekki
nreiri rjómi þairn.dag. — En strax og fyrsti strokkinn er
bá, er farið að Irita áfirnar til ostagerðar, og meðan ostur-
nrn er að hlaupa og saltið er að renna úr smjörinu, borð-
unr við miðdegisverð.
Að nráltíð lokinni fer stúlkan að búa til ostinn, en jeg