Hlín - 01.01.1958, Page 57

Hlín - 01.01.1958, Page 57
H lin 55 en þar er líka andlega fæðu að fá, sem er lífsskilyrði hverjum manni. Mestu listamenn heimsins í ljóðlist, tónum, málara- og liögglist hafa sótt viðfangsefni sín í Ritninguna. — Aldrei verður sá brunnur uppausinn. — Öll hafa þessi snildar- verk lyft hugum og hjörtum þjóðanna til hæða, og svo mun enn verða. Það er ekki vansalaust, að mentaðar konur, sem kallað er, þekki ekki innihald bestu bókar heimsins, fegurstu sálma og Passíusálmana ódauðlegu. Margir miklir menn hafa látið svo um mælt, að aldrei fái þeir fullþakkað möður sinni, sem ljet þá læra valda kafla úr Ritningunni í æsku. Margar gamlar, íslenskar konur, hef jeg heyrt liafa til- tækar greinar úr Kverinu sínu, sem veitti þeim styrk í sorg og gleði. Margar ungu stúlkurnar, sem í skólana koma, hafa ekki orðið fyrir neinum kristilegum áhrifum í barnæsku: Guðsorð aldrei haft um hönd á heimilum þeirra, ljeleg kensla í kristnum fræðuin í barnaskóla, margir kennarar eru frábitnir þeirri námsgrein og kenna með hangandi hendi. — Fermingarundirbúningur er lítill og víða ljeleg- ur, aldrei farið í kirkju, unglingaskólarnir veita þar enga fræðslu. Það er mikið talað um það nú, að þjóðin sje að af- kristnast, og ýmsra ráða leitað. — Margt er nefnt til úr- bóta, t. d. kristilegt ungmennastarf. Skólarnir kvarta mest um það, að prestarnir gefi sjer ekki tíma til að kenna kristin fræði í kvennaskólunum, eða þeir sjeu svo fjarri, að það sje ekki hægt að ná til þeirra. En ekkert sýnist vera því til fyrirstöðu að fá æfða krist- infræðiskennara, konur eða karla, til að kenna þessa námsgrein. Jeg geri ráð fyrir að þeir sjeu engu síður færir um það en prestar, óvanir kenslu. Ekki hef jeg heyrt betri kristindómskenslu, lijer á landi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.