Hlín - 01.01.1958, Síða 47

Hlín - 01.01.1958, Síða 47
Hlin 45 Þegar stofnað var ungmennafjelag lijer í sveitinni, var Hildur ein með þeim fyrstu, sem gengu í það. — Hún reyndist góður ungmennafjelagi og ljet aldrei sinn hlut cftir liggja. Fyrir hjer um bil 15 árum misti llildur heilsuna. — Upp frá því tók hún aldrei á heilli sjer. — Hún varð aftur og aftur að dvelja á sjúkrahúsi. — Fm þegar liún gat dval- ið hcima,, veitti hún heimili bræðra sinna forstöðu. — En nærri má geta, að erfitt hefur verið fyrir svo heilsu- lausa konu að sjá um heimili. — Á sumrin var líka margt fólk í heimili og mikil urnferð, því þjóðvegur liggur nú rjett skamt frá bænum, þar er líka samkomuhús sveitar- innar, sundlaug o. fl., t. d. hver, þar sem fólk úr ná- grenninu þvær þvotta. Hildur var kona gestrisin og reyndi ætíð að hlynna að fólki, ,er þar átti leið um. — Og getum við ekki síst borið um það, senr komum þar oft, bæði að þvo þvotta og ann- ara erinda. — Við fengum þar ætíð hlýjar og góðar við- tökur. — Þess mun jeg lengi minnast. Og þá hugsaði Hildur líka vel um sitt heimili. Hún hlynti þar að bræðrum sínum, sem voru ógiftir, og einka- syni sínum og öðrum, er þar dvöldu. Ef leitað var samskota til einhverra, er með þurftu, tók Hildur ætíð vel í það, og voru framlög þeirra systkina ætíð rausnarleg. — Smásálarskapur var fjarri Hildi. Hildur giftist ekki, en eignaðist son, Eðvarð Pjetur, með Torfa Jónssyni, fyrv. bónda í Gilstreymi. — Eðvarð hefur reynst góður drengur og sýndi ætíð móður sinni mikla rækt og umhyggju í hinum langvarandi veikindum hennar. — Veikindi sín bar Hildur með rniklu hugrekki og æðruleysi. En vitanlega tók hana mjög sárt að missa 'þannig heilsuna á besta aldri. Hildur andaðist að Vífilsstaðahæli 21. des. s.l. — Jeg veit: að góð hefur hvíldin reynst henni, eftir hina löngu og ströngu sjúkdómsraun, því „Gott er sjúkum að sofa“. Jeg gat því miður ekki fylgt þessari góðu nágranna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.