Hlín - 01.01.1958, Side 163
Selur alls konar Hannyrðavörur, raeðal annars Jurtalitað band
og íslenskan java, Hannyrðabækur og Mynstur á blöðum. —
Einnig ýmislegt tilheyrandi íslenska Þjóðbiiningnum, þ. á m.
Prjónaðar Skotthúfur, Slifsi og Svuntuefni, hvít og dökk, Knip-
linga á Upphluti og Orkeraðar Blúndur í peysuermar. Margs
konar íslenskt Prjónles á börn og fullorðna, svo sem Nærföt,
Leista, Vetlinga o. fl. Barnahúfur, handprjónaðar. Smávetlinga
og íslenska skó til minjagjafa. Handgerð Kjólablóm. — Ofna
Borðrenninga og Sessuborð.
Gestabækur með trjespjöldum og járnspennum, skreyttar
þurkuðum blómum.
Sendum gegn' póstkröfu!
VEFJARSKEIÐAR
Einbreiðar:
30, 40, 50, 60, 70, 80 og 100 tanna.
Hálf önnur breidd:
25, 30, 40, 50, 60, 70, 90 og 100 tanna.
Tvibreiðar:
40, 60, 70, 80 og 90 tanna.
STÁLHÖFÖLD
ULLARKAMBAR
kr. 29.50 parið.
BANDPRJÓNAR
HEKLUNÁLAR
Sendum gegn póstkröfu!
Jóm- og Glervörudeildin