Hlín - 01.01.1958, Blaðsíða 93
Hlin
91
Að sýningunni lokinni tók hún til að safna sýnishom-
um, mynda, teikna og mála. — Hún ferðaðist um alla Sví-
þjóð fram og aftur, árum saman, og varð mikið ágengt,
svo undrum sætir, hve miklu hún fjekk áorkað.
Þessi mikla ferðakona náði háum aldri, safnaði og safn-
aði til æfiloka. Hið mikla safn hennar, 24.000 númer, er
nú eign Nordiska museet.
Eftir fráfall Lillíar tóku aðrar konur við, því ekki er
alt komið í leitirnar ennþá. — Ein þessara kvenna er Hed-
vig Ulfsparre, í Kungsgaarden í Stokkhólmi, sem á t. d.
stærsta safn kniplinga í Svíþjóð. — Hún á einnig stórt
safn af fornum sýnishornum og hannyrðum.
„Það fjell í minn hlut,“ skrifar vinkona mín í Gauta-
borg, sem hefur stóran handavinnuskóla, „að semja skrá
yfir þetta safn ,og urðu það 3000 númer. — Sýning var
'lialdin á úrvalinu og var konungurinn fyrsti sýningar-
gesturinn."
Forstöðukonan, Karin Nordenfelt, skrifar: „Jeg hef
reynt að kynnast sem flestum greinum sænska heimilis-
iðnaðarins með aðstoð nemenda minna, sem eru úr öllum
Iijeruðum Svíþjóðar." — Karin forstöðukona skrifar enn-
fremur: „Við höfðum hjerna í Gautaborg fund með 100
sænskum vefnaðarkennurunr á s.l. vori, og var það bæði
ánægjulegt og lærdómsríkt að kynnast þeim. — Seinna í
spumar safnast fjöldi heimilisiðnaðarmanna, karla og
kvenna, saman uppi í Jamtalandi (í Östersund). Það er 40
ára afmæli f jelagsins þar.“
Það er auðsjeð að þarna er fjör og þróttur í starfi.
Danmörk:
Danir byrjuðu fyrir 20 árunr að safna nryndum og
teikningum af gönrlum vefnaði og varð vel ágengt. — Og
fyrir 4 árunr lrófust þeir handa unr að safna sýnishornum,
teikningum og nryndunr af allskonar útsaunri.
Við eigunr góðan fulltrúa nreðal danskra kvenna, þar
senr Jósefína Stefánsdóttir, Öfjord, er. — Hún er góður