Hlín - 01.01.1958, Blaðsíða 91
Hlín
89
Heimilisiðnaður.
„Við búum til það sem við þörfnumst, úr því sem við
höfum, svo vel sem við getum.“
Þessi einkunnarorð danska heimilisiðnaðarins ættu
ekki síður við hjá okkur íslendinguni.
Það er holl hugvekja.
Að þessu sinni ætlar „Hlín“ aðallega að fræða lesendur
sína um Jrað, sem nágrannajrjóðir okkar, Svíar og Danir,
gera Jressi árin í Jrví skyni að varðveita frá gleymsku fyrri
tíma handbragð í vefnaði og hannyrðum.
Þær eru svo sem ekki að gefa heimilisiðnaðinn upp á
bátinn, milljónaþjóðirnar, Jrær eru altaf að sækja í sig
veðrið, sjá sem er, að heimilisiðnaðurinn örvar hugsjónir
og glæðir hugmyndir, auk Jreirrar virðingar, sem Jrær sýna
liðnum listiðnaði.
Við íslendingar höfurn margt af Jressum Jrjóðum að
læra. — Svona rannsóknir þurfum við einnig að gera,
meiri og betri en orðið er, fullkomnari. — Við eigum mik-
ið verk fyrir höndum, margt er ógert.
Við þurfum að eignast góðan leiðbeinanda í heimilis-
iðnaði fyrir almenning og annan fyrir öryrkja, og vinni
þeir saman.
Vonandi að Guð uppveki góða rnenn, sem safni, leið-
beini, veki, glæði, kenni, hjer hjá oss.
Eins og stendur erum við Islendingar staddir í nokkurs-
konar öldudal í Jressu efni, Jrað er svo rnargt að gera í
okkar fámenna þjóðfjelagi, sem Jrykir arðvænlegra í s\ ip-
inn, en við komum á eftir, Jró seinna verði.
Eins og stendur eru það eiginlega skólarnir einir, sem
hafa tíma til að vinna að handavinnu, Jressvegna er svó
mikils um vert að Jreir leggi sig eftir Jtjóðlegri handa-
vinnu, ])ví hana eigum við sannarlega, ekki síður en aðrar
þjóðir, og hana sjerstæða og merkilega.