Hlín - 01.01.1958, Blaðsíða 67
Hlin
G5
Þeir voru að læra nýtt mál, voru aS berjast viS aS eign-
ast heimili, og sú vinna, sem þeim bauSst, og sem þeir
voru neyddir til aS þiggja, var oft ógeSfeld. — Svo þeir
komu saman á íslenskum heimilum og fundu svölun í því
aS tala sitt móSurmál og spyrja frjetta um ættingja og
vini.
HvaS er þjóSrækni?
Sú taug er bundin viS æSra vald, er skóp heiminn og
alt sem í honum er. — Þessi taug er óslítandi, og þaS er
engin þjóSrækni án guSrækni, aSeins þjóSardramb. --
GuS gaf þjóSunum þau lönd, sem þær byggja, en þjóSin
verSur aS verSskulda eignarrjett sinn meS þjónustu lands
og þjóSar og GuSi sem gáf.
Til er margskonar þjóSrækni, t. d. sú, sem knúSi ís-
lendinga til aS innritast í herdeildir, sem voru skandinav-
iskar og í 23. deild. — Þeir voru aS sýna þjóSrækni bæSi í
orSi og verki.
Og hver eru þau meSöl, sem eru líklegust til aS viS-
halda þjóSrækni? — Ekkert jafnast á viS sönginn til aS
vernda tungu feSranna, sem viS erum aS missa. — Hjer
var fyrir nokkrum árum ágætur karlakór, sem skemti meS
íslenskum sönglögum, nýjum og gömlum. — Er ekki hægt
aS vekja þennan kór upp, eSa stofna blandaSan kór, svo
ekki þurfi aS fá sænskan kór til aS syngja á þjóShátíSar-
daginn. — Stofna Hka barnasöngflokk eins og þeir í
Árborg.
ÞaS er erfitt fyrir íslendinga, sem aS heiman koma, aS
skilja afstöSu okkar í þessu landi: ÞaS er eins og aS eiga
sjö börn á landi og sjö börn í sjó. — Þeir eiga bágt meS aS
skilja, aS þetta land, Kanada, er okkar heimaland, og aS
sú ást og virSing, sem viS látum íslandi í tje, er tekin í arf
frá foreldrum okkar.
En eitt verSum viS samt aS muna, orS hjúkrunarkon-
5