Hlín - 01.01.1958, Page 158
156
Hlin
Svo voru erindi flutt og ferðir farnar.
Mjög ánægjulegur tími og ógleymanleg kynni.
Þeir, sem að þessu unnu, með svo góðum árangri, óska þess,
að það megi leiða af sjer aukið sjálfboðastarf innan íslensku
þjóðkirkjunnar.
AFMÆHSKVEÐJA
frá Kirkjuhvoli í Saurbæ, flutt Kvenfjelagi Saurbæjarhrepps í
40 ára afmælishófi þess að Kirkjuhvoli í Saurbæ 1. des. 1957.
Jeé nakin stóð í stormi og regni
og stundum brendur sól.
Þá iallin var björk, mjer iyrrum skýldi,
og íann þvi hvergi skjól.
Þá komuð þið dætur Dalasveitar
með dýrust smyrsl í kærleiks mund,
og grædduð beru brunasárin
og breyttuð auðn í skóéarlund.
At mustarðskorni minst, er fæðist,
mesta trje í heimi rís,
oé ykkar sáið fjelaésiræi
er frjóféi nær með lof oé prís!
Ólafur Skagfjörð, Þurranesi.
KVEÐJA
til Theódóru Guðlaugsdóttur, fyrrverandi formanns
Sambands breiðfirskra kvenna.
Þeéar lauívindur
líður frá suðri
oé berst til Norður-
lands byéðarlaéa,
beri hann óður
eyrum þínum:
Vinar kveðjur
frá vorri sýslu!
Beri þié éest
til éar8a vorra
að skoða Nes vort
í skarti sumars,
vermi þié sólskin,
vinsemd og ástúð.
Vertu velkomin
til vorra byéða!
Helga Halldórsdóttir, Dagverðará, Snæfellsnesi.