Hlín - 01.01.1958, Page 118

Hlín - 01.01.1958, Page 118
1 Ifi Hlin Jón Eyþórsson segir í formála fyrir bókinni: „íslend- ingar hafa löngum gælt við þá hugmynd, að land þeirra væri norður við heimskaut, á hala veraldar, úti við Durnbshaf o. s. frv. Þetta er rjett að því leyti, að ísland liggur fast að Íshaf- inu eða Dumshafinu, og hefur hlotið af því þungar bú- sifjar, norðan stórhríðar og hafísa. — En fleiri þjóðir liggja að þessu liafi, fleiri þjóðir en við byggja á hjara heims. — Það er fróðlegt að vita nokkur deili á þeim og löndum þeirra. í þessari bók er brugðið upp glöggum skyndimyndum af löndum og lifnaðarháttum fólks, sem býr „Norðan baugsins"; þ. e. \ endamörkum hins byggilega heims. — Grímsey er fulltrúi íslands á þingi liinna hánorðlægu þjóða, og verður ekki annað sagt en hún skipi sinn sess með prýði, og Grímseyingar standi sómasamlega í stöðu sinni. Hjer er vitanlega stiklað á stóru, en flest dæmin sýna, að löndin norðan baugsins eru vel byggileg, og menn una Jrar glaðir við sitt, engu síður en í suðlægum löndum." Frú Evelyn segir: „íshafið, svo kallaða, er ekki úthaf, heldur innhaf, girt löndum á alla vegu. — Vilhjálmur Stefánsson hefur þrá- sinnis bent á, að hafið sje eiginlega mikill flói, norður úr Atlantshafinu. — Hafið er kallað hjer Norðurskautshaf. Það er ekki tilgangur þessarar bókar að gera heim- skautalöndin að sælureit suðlægra landa. — Henni er að- eins ætlað að bregða ljósi sannleikans sem snöggvast yfir sex gerólík og vítt aðskilin bygðalög, sem eiga það sam- eiginlegt að liggja norðan Heimskautsbaugsins. — í bygðum þessum er fólk af margskonar tagi: Eskimóar, Tsjúktsar, Lappar og Indíánar, innan um Dani, Amer- íkumenn, íslendinga, Rússa og fleiri þjóðir. — Þarna eru námumenn, vísindamenn, læknar, trúboðar, bændur, handiðnamenn, veiðimenn, læknar, trúboðar, bændur, kaupmenn með meiru. Þeir vinna mörg gagnleg störf, og i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.