Hlín - 01.01.1958, Page 85

Hlín - 01.01.1958, Page 85
Hlin 83 Grænkálsplöntur fást einnig keyptar, en því má sá beint í garðinn með góðum árangri. Hívtkál, blómkál, gulrófur og grænkál verðum við að verja fyrir kálflugunni. — Gerum við það ekki, fáum við heldur ekkert fyrir okkar fyrirhöfn. Kálflugan verpir eggjum sínum við rótarháls jurta af krossblómaættinni. — Lirfumar naga rótarhálsinn eða rótina, t. d. gulrófunnar. Þar lifa þær góðu lífi, en gera jurtina um leið óhæfa til matar, eða eyðileggja hana al- veg. — Nú er hægt að fá ýmis lyf til þess að verjast kál- maðkinum. — Skal jeg ekkert um það segja, hvort eitt er betra en annað. Aðalatriðið er að eiga það til, svo hægt sje að nota það á rjettum tíma. Það er of seint að fara að hugsa um það, þegar maðkurinn er byrjaður á sínu skemdarstarfi. Þegar moldin er orðin hæfilega þur og hlý, sáum við beint í garðinn salati, spínati, dilli og ertum. — Alt þetta vex vel og nær góðum þroska í veujulegu sumri. — Salat- ið ætti allsstaðar að vera hægt að nota í byrjun júlí og spínatið einnig. — D'illið er ágætt að hafa með síldinni, ]^að er líka notað í sósur með kjöti og fiski og til bragð- bætis með gúrkum, þegar þær eru sultaðar. Verulegur skriður kemst ekki á vöxtinn í garðinum fyr en fer að líða á sumarið. — Okkur finst því langt að bíða eftir öllu þessu góðmeti, sem við eigum yon á úr garðinum okkar. En því þá ekki að nota sjer ýmsar viltar ætijurtir á meðan? — Mikið hefur t. d. verið rætt og ritað um njól- ann, og okkur ráðlagt að nota haiín tii matar. En það er fleira, sem við höfum við hendina, t. d. fífla- blöðkur, kúmengras og skarfakál. Mjer er sagt, að Frakkar borði fíflablöðkur í stórum stíl. — Ungar fíflablöðkur minna mikið á salat, og það er fullyrt, að þær sjeu mjög C vitamínríkar. Kúmengrasið er notað í súpur og jafninga á sama hátt og grænkál. Það vex víða vilt. — Ekki má sjóða það nema 6»
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.