Hlín - 01.01.1958, Side 152

Hlín - 01.01.1958, Side 152
150 Hlin Jeg hef um 90 merkur í mál, og það er lengi verið að skilja og koma þessu í mat, mikið smjör að hnoða. Gamall kennari skrifar: Mjer finst altaf jeg hafa nóg að gera hjer, þótt jeg sje genginn frá störfum. — Það hljómar skrítilega, en er þó satt. — Það þurfa altaf einhverjir að vinna þau verk, sem engir peningar koma á móti, meðan aðrir vinna fyrir kaup- greiðslum og jafnvel raka saman fje, til þess svo, margir hverjir, að nota það öðrum til óþurftar, en sjálfum sjer til bölvunar. Nóg um það. — Þá vil jeg heldur taka minn hlut þannig. Úr Þingvallasveit er skrifað vorið 1958: Fjelagið okkar er komið þó nokkuð yfir fertugt, og lifir enn, þó fáar sjeum við orðnar. — Guðrún Einarsdóttir á Kárastöðum var lífið og sálin í fjelaginu og formaður lengi vel. — Dætur hennar halda trygð við fjelagið, þó þær sjeu fluttar til Reykjavíkur. Fjelagið hefur eina skemtun , seinni part sumars, ár hvert, í Valhöll á Þingvöllum og tekst hún altaf ljómandi vel, altaf fult hús af besta fólki, og fer skemtunin vel fram. Úr Vopnafirði er skrifað haustið 1957: Fjelagshiemilinu mið- ar hægt áfram, en þó kom góður fjörkippur í það í sumar. — Við erum aðilar að Bandalagi íslenskra Leikfjelaga, og því var okkur gefinn kostur á að fá hingað leikflokkinn frá „Riks- teatret11. Og fanst okkur alt tilvinnandi að svo mætti verða, og var því kepst við að fullgera búningsklefa, og yfirleitt að gera húsið svo úr garði, að leika mætti í því, og tókst það. Sýningin tókst með ágætum. Aðsókn prýðileg og undirtektir einnig. — Þrjú heimili tóku á móti hópnum og veittu allan beina. Jeg held að leikararnir hafi verið vel ánægðir, þrátt fyrir þennan stóra krók, sem lagður var á leiðina. Kona, sem einusinni var nemandi í Laugalandsskóla, skrifar: Sigurlaug frændkona þín, frá Höfnum, sem síðar giftist síra Lúðvík Knudsen, var kennari á Laugalandi hjá Valgerði móð- ursystur minni, þegar jeg var þar nemandi. Svi fór hún með okkur systrum að Sauðanesi austur um sumarið. — Hún kendi okkur bæði að ganga æðarvarp, hreinsa dún og að tína úr honum fjaðrir og annað, sem þar átti ekki að vera. Við höfðum bæði skemtun og gagn af komu Sigurlaugar. Við vorum svo altaf vinkonur, þegar báðar voru búsettar í fleiri ár í Húnavatnssýslu. — J. H.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.