Hlín - 01.01.1958, Blaðsíða 145

Hlín - 01.01.1958, Blaðsíða 145
Hlín 143 er verið. — Hjer er heimilishald alveg eins og á hverju öðru þriggja manna heimili. — Við höfum altaf nóg að bíta og brenna, og höfum aldrei þurft að líða neitt harðrjetti hjer. — En það er fyrirhyggjuleysi að fara hingað út og vera ekki við því búinn að teppa geti orðið. Við lukum okkar verki hjer í gær, og bíðum nú eftir að vera sótt. — í dag hefur verið stíf norðangola. — Nú er að lygna, sólskin hefur verið í allan dag og verður í alla nótt, því hjer og í Fagradal sest ekki sól 3 vikur um sólstöðurnar. — Eyjan er nú eins og gulli roðin og allur sjóndeildarhringurinn, sem er víður og fagur. — Við förum upp á sjónarhóla, sem hjer eru, háar og fallegar þrjár hamraborgir, og sjer vel í allar áttir. Það blasir við manni Vopnafjarðarflói, og sjer inn undir kauptúnið í norðvestri. Langanes í norðri, þá Hjeraðsflói í austri og suðri, hafið í austri. — Svo er fjallahringurinn í suðri og vestri, alt út á enda Ósafjalla í suðaustri. Þá kemur þar fram Hafnarbjarg í Borgarfirði og fjöllin þar fyrir austan, austur með Víkunum, sem kallað er. Einnig sjer inn í mynni Borgarfjarðar. — Þetta er, eins og jeg sagði, víður og fagur sjóndeildarhringur. — Víst held jeg að skáldi hlyti að detta fallegt stef af vörum um slíka sýn. — Þá held jeg að málari hefði góða fyrirmynd. Nú er þessu lokið fyrir mjer í þetta sinn. — Guði fel jeg hvort það verður í síðasta sinn. — En ef það er hans vilji að gefa mjer líf og heilsu, vona jeg að geta komið aftur. Við erum að vonast eftir að verða sótt á morgun, og ábyggi- lega ef veður leyfir. — Jeg er búin að taka til ofurlítið af ýmsu, sem jeg skil eftir, sem gæti orðið til að ylja þeim, sem kynni að koma hrakinn, þó jeg voni og biðji að enginn ætti að verða skipreka eða á nokkurn hátt teptur hjer að vetrarlagi. — Það er altaf hjer búslóð: Nauðsynlegustu eldhúsgögn og áhöld til að borða með, nokkuð af eldiviði og rúmföt dálítið, eða í tvö rúm. — í eldhússkápnum er kaffi, sykur, haframjöl og hveiti í glösum. — Auðvitað er þetta lítið, og ekkert til að lifa lengi við, en notalegt að byrja með. — En það hefur aldrei komið fyrir neitt, sem benti til að neinn þyrfti á þessu að halda, og vona jeg að svo verði áfram. En jeg hef gaman af að skilja þetta eftir. — Og kofinn okkar, þó lítill sje, geymir þetta svo vel, að ekki verður á betra kosið, og get jeg alt notað næst, er jeg kem, sem jeg skil eftir. — Þegar jeg fer út úr kofanum, bið jeg Guð að blessa þennan litla mannabústað, hverjir sem á hon- um þyrftu að halda. Oddný S. Wínm, Fagradal í Vopnafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.