Hlín - 01.01.1958, Side 143

Hlín - 01.01.1958, Side 143
Hlin 141 f BJARNAREY. Jeg var búin að lofa því að skrifa þjer úr Bjarnarey eins og þú baðst mig um. — En því miður get jeg nú lítið sagt, sem jeg hef ekki skrifað áður. — Engar breytingar gerast í Bjarnarey. Samt sem áður er altaf gott hjer að vera. Það er sami friðurinn sem umkringir mann, og maður fær tíma til að hugsa, og til að sannfærast um það, að það er yfir manni vakað, og að finna til þess, að þrátt fyrir allar uppfyndingar, vjelakost og þægindi, sem auðvitað er mikilsvert, þá er nú maðurinn samt bara lítið „kríli“, sem hefur fulla þörf á því, „að yfir honum sje vakað“, og sömuleiðis þörf á því að trúa því og láta það gleðja sig, að til eru kærleiksrík og algóð máttarvöld, sem vaka. Og það, að finna sig studdan slíkri hjálp, ætti ekki að drepa sjálfsbjargar- viðleitni nokkurs manns, heldur þvert á móti vera honum hjálp til að sækja fram. Sjeu áformin góð og heiðarleg, þá er áreið- anlega víst að maðurinn er studdur. Og ef það verður á annan hátt, en búist var við, kemur það samt í einhverri mynd, og er andlega þroskandi að athuga það. — Þegar friður og kyrð um- kringir mann, og eins og jeg býst við að sumum mundi kannske finnast, of lítil tilbreyting, þá er af svo miklu efni að taka, að nægt getur lítinn tíma, að hugsa um allar þær dásemdir, sem „móðir náttúra" lætur daglega fyrir augu bera. Að athuga það og hugsa um þann kraft, sem því öllu stjórnar, er mikilfenglegt umhugsunarefni, sem kanske er of lítill gaumur gefinn í öllum hraðanum og friðleysinu, sem alt ætlar að æra, og er oft langt um of æsandi. Mjer dettur oft í hug, þegar fagurt er og friðsælt hjerna, orð sem Jóhannes úr Kötlum sagði einusinni við mig: „Þú átt gott að vera um tíma í friðnum í Bjarnarey.“ — „Já, víst á jeg gott, en jeg get nú samt ekki orðið skáld fyrir það, því miður. En skáldi gæti vafalaust orðið hjer yrkisefni.“ í þetta sinn komum við ekki út hingað fyr en 13. júní. — Það var mikið í síðasta lagi, þó komið hafi fyrir áður, þegar ekki fæst hagstætt sjóveður. — Og þó ekki sje stórveður, er oft lítið um logn nú um tíma. Það var tvisvar búið að fara í varpið áður en við fluttum út, og auðsjeð, að það var að mestu verpt, mjög lítil eggjataka, því altaf leið of langt á milli. — En fuglinum leið vel, nú er hann hraustur. — En seint gengur varpinu að ná sjer upp eftir fugla- dauðann 1952—53. — Það er nú ekki enn orðið nema rúmlega 1300 hreiður, sem árið fyrir fugladauðann var 2555 hreiður. —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.