Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 59
TlMARIT VFl 1967
57
stafi af aflaaukningu, sést að bein verðmæta-
aukning, sem af þessum flutningum hefir skap-
azt, er af stærðargráðunni 100 millj. kr. Verður
það að teljast verðugt framlag fjögurra flutn-
ingaskipa á einni vertíð.
Reikning fyrir kostnaði og hagnaði af síldar-
flutningum má setja upp á marga vegu, en lengi
mun þó aukning á afla verða áhrifamesti þátt-
urinn. Ihuganir um reksturskostnað skipanna í
samanburði við kostnað og rekstur nýrra verk-
smiðja í landi virðist vissulega eiga rétt á sér.
Einnig ætti að koma inn í reikningsskilin sparn-
aour í rekstri bátanna, því vissulega spöruðu
flutningaskipin bátunum miklar siglingar s.l.
sumar. Þá verður einnig að meta þá möguleika,
sem af flutningunum stafa og fólgnir eru í at-
vinnujöfnun landsmanna og rekstursöryggi í
síldariðnaðinum. Öruggar skýringar á síldar-
göngum eru enn ekki fyrir hendi, og víst er að
göngurnar hafa ekki ávallt verið staðbundnar,
og því ekki ómögulegt að flutningarnir þurfi að
beinast aðrar leiðir á næstu árum.
Fjárfesting í síldarbátum og búnaði, síldariðn-
aði, flutningaskipum og tækjum hefir verið risa-
vaxin á síðustu árum. Hverjum manni hlýtur því
að vera það áhyggjuefni að lesa það af mynd 1,
að á undanförnum árum hefir síldin ávallt verið
að fjarlægjast landið. Það, að síld gekk inn á
svæði 59 í september 1966, bjargaði saltsíldar-
verkun síðasta árs, en trygging er ekki fyrir
því að svo verði áfram.
Síldarflutningar í tankskipum er leið, sem opn-
azt hefir til þess að mæta að nokkru þeim örðug-
leikum, sem skapast, þegar síldargöngur fjar-
lægjast landið. Tæknin við þessa flutninga er
enn á frumstigi og ætti, ef allt er með felldu,
að taka miklum framförum á næstu árum. Jafn-
vel mætti gera ráð fyrir, að rannsóknir og til-
raunir leiddu í ljós möguleika á því að flytja sjó-
kælda manneldissíld af fjarlægum miðum til
frystingar eða annarrar verkunar (11). Hins veg-
ar hefir þannig verið frá f járhagsgrundvelli þess-
ara flutninga gengið, að líkur benda til þess að
framhald verði ekki á þeim, nema e.t.v. í opin-
berum rekstri.
Sagan, — sagan af vestfirzku verksmiðjunum
frá 1925, getur auðveldlega endurtekið sig, en
heildarárangur s.l. sumars hlýtur að verða hvatn-
ing til þess að gefa þessum málum gaum í fram-
tíðinni.
Summary
The first Icelandie experiment in the trans-
portation of herring for reduction purposes was
made in 1925 on the route from the North Coast
to the Westf jords. During the winter season 1947-
1948 some 970.000 bbls. were transported from
Reykjavík to Siglufjord and from 1960 on herr-
ing has been transported from the Eastfjords to
plants on the North Coast.
In 1964 Einar Guðfinnsson, Ltd., of Bolunga-
vík equipped a small tanker with a vacuum
operated fishpump for transportation purposes;
and since then tankers with this type of equip-
ment have found increased applicability. The
main bsnefits of this method have been that the
tankers can load at the fishing grounds; and
that with this equipment herring can be unloaded
without the addition of water.
Fig. 1 and table 1 illustrate the percentage
catch from various ocean areas; and the percen-
tage transported from these areas during 1966.
The effectiveness of the tankers is greater the
farther away from ports the fish is caught.
Fig. 2 shows daily catches and the time the
transport tankers spent on the fishing grounds.
Transport income and operational costs are
compared in table 3, and it is pointed out that
unsound price policy is an obstruction to this
important endeavour.
In 1966 four tankers, operating on an average
of 130 days, carried 72.858 tons to shore, un-
loading fishingboats 861 times, an average of
84.5 tons of herring per boat.
The greatest advantage of the use of tankers
for transportation of herring is that these greatly
increase the catch from distant fishing grounds.
The amount of increase is of course an uncertain
figure; but if half of the amount transported is
considered to constitute an increase in catch, the
resulting increase in export value will be in the
range of 100 million krónur.
If the herring migrates further away from
the shores, availability of transport tankers may
be a great safety measure for the Icelandic her-
ring industry.
Heimildir
1. Jóhann Gunnar Ólafsson, sýslumaður, úr skiptabólc-
um Isafjarðarsýslu.
2. Jón J. Fannberg, framkv.stj. Andvara h.f. Frásögur.
3. Ólafur Þórðarson, framkv.stj. frá Laugarbóli, leið-
sögumaður á Gimla. Einkaupplýsingar.
4. Sigurgeir Falsson, Sveinn Halldórsson og Sölvi Betú-
elsson, Bolungavík. Einkaupplýsingar.
5. Ægir, 18 (1925) 154.
6. Davíð Ólafsson, Ægir, 42 (1949) 169—170.
7. Sveinn Benediktsson, Sjávarútvegurinn við áramót.
Ægir, 53 (1960) — 59 (1966).