Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 106
104
TlMARIT VFl 1967
TAFLA 2
STÝRING FRAMLEIÐSLUÞÁTTA
Snyrting fiskflaka í ákveðna pakkningu
Meðalnýting 13 borða í 11 daga sem tæki til stýringar.
B O R Ð N R .
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 Meðaltal meðalnýtinga
Meðalnýting á 11 dögum 85,5 90,2 87,6 87,8 84,1 79,7 84,4 87,0 88,5 88,3 89,0 86,8 87,0 86,6
Afvik frá meðalnýtingu -5-1,1 + 3,6 + 1,0 + 1,2 -t-2,5 -H6,9 -5-2,2 + 0,4 + 1,9 + 1,7 + 2,4 + 0,2 + 0,4 0
Afv. frá hæstu nýtingu -5-4,7 0 -5-2,6 -t-2,4 -5-6,1 -5-10,5 -5-5,6 -5-3,2 -:-l,7 -r-1,9 -5-1,2 -5-3,4 -5-3,2 -5-3,6
1. mark 86,6 86,6 86,6 87,6
2. mark
Mynd 3. Þorskur, A og B flökun.
fylgdust aðeins með innvegnu hráefni, heildar-
vinnulaunakostnaði og endanlegu framleiðslu-
magni, en minna var vitað um árangur einstakra
vinnsluþátta, með örfáum undantekningum þó.
Höfuðþættir í framleiðslu frystra sjávarafurða
er flökunin annars vegar og snyrting, vigtun
og pökkun hins vegar. Það var því ljóst að mestu
munaði fyrir fyrirtækin, ef árangur næðist til
betri nýtingar hráefnis og lækkaðs vinnulauna-
kostnaðar í þessum þáttum.
Þar sem skráning komst í framkvæmd, leiddi
hún fljótlega til betri nýtingar og lægri vinnu-
launa á einingu, sbr. mynd 1 og 2 og töflu 1 og 2.
Þegar farið var að fylgjast með þessu, kom í
ljós, að verkkunnáttu var áfátt og nýting í flök-
im og snyrtingu var ekki sem skyldi.
í október 1960 komu tveir brezkir flakarar til
þess að kenna betri flökunaraðferðir. SH lét
þjálfa tvo af eftirlitsmönnum sínum í þessari að-
ferð, og hafa þeir síðan haft á hendi leiðbein-
ingar í flökun og snyrtingu.
Kerfisbundnar vinnurannsóknir
Haustið 1960 var samið við norskt verkfræði-
firma (IKO) um að hefja kerfisbundnar vinnu-
rannsóknir í frystihúsunum með það fyrir aug-
um að koma á ákvæðisvinnu. I maí 1961 sendir
IKO starfsmann sinn, Rolf Holmar, hingað. Hóf
haxm þá þegar ásamt starfsmönnum tæknideildar
SH tímamælingar og vinnurannsóknir í frysti-
húsinu Frost h.f., Hafnarfirði. Um áramót 1961
—62 höfðu þeir lokið við að:
a) endurbæta og skilgreina handflökunarað-
ferðir, A og B, sbr. mynd 3, framkvæma