Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 108
106
TlMARIT VFl 1967
TAFLA 3
Ákvæðiskort og verklýsing
HÚS DEILD Pökkunardeild
Framleiðsla Þorskflök í 5 lbs. Einlng Magn
Framkvæmd Borðvinna Kg/klst. stúlku 30,5
Akv. nr. I | Ath. nr. I Pakkar/klst. stúlku 13,5
Tilv.
Ath. Handflökun B. Línu- og færafiskur. Allt að 15% blokk, reiknast sem 5 lbs. framleiðsla. Tafaviðb. 118 Vigt t. 0,133 mln. Pökk. t. 0,705 mín. Viðb. t. 0,026 mín. Sn.tími 0,800 við 0,5 orm/kg fl. — 0,900 — 1 — — 1,150 — 2 — — 1,390 — 3 — — 1,601 — 4 — — 1,830 — 5 — — 2,040 — 6 — — 2,230 — 7 —
Akv. sett Akv. samþ.
Verklýsing:
1. Snyrting og pökkun skal framkvæmd á borðum þar sem 1, ?. eða 3 stúlkur
vinna saman.
2. Stúlkurnar skulu fá eftirfarandi þjónustu á borðin:
2. 1. Ósnyrt flök í bökkum (ca. 20 kg).
2. 2. Tómar pönnur og lista í hillur undir pökkunarborði.
2. 3. Fullum pönnum skal ekið burt, þannig að aldrei safnist meira en 3 pönnur
á hæðina.
2. 4. Hnífar skulu brýndir eftir þörfum.
3. Stúlkurnar eiga sjálfar að sækja eftirfarandi:
3. 1. Tómar öskjur, sellófan og merkimiða, þó ekki út úr vinnusal.
3. 2. Flök skulu snyrt og pökkuð samkvæmt gildandi pökkunarreglum SH.
3. 3. 5 lbs. og blokk skal pakka samtímis á sama borði.
3. 4. Stúlkurnar skulu vinna saman þannig, að biðtimar skapist ekki hjá neinni
þeirra. T.t. stúlka nr. 1 snyrtir, stúlka nr. 2 snyrtir og pakkar og stúlka nr.
3 vigtar og pakkar.
3. 5. Snyrt flök skulu látin í bakka, sem síðan séu vigtaðir.
3. 6. Fullunnir 5 lbs. pakkar skulu strax látnir í pönnur, ásamt tilheyrandi listum.
3. 7. Byrjað skal að pakka blokk, þegar nægilegt magn af snyrtum flökum er
fyrir hendi í eina pönnu. Fullunnar öskjur ásamt listum skulu settar i pönnur.