Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 127

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 127
TÍMARIT VFl 1967 125 IMiðursuða og niðurlagning Dr. pliil. Sigurður H. Pétursson Bannsóknastofnun fiskiðnaðarins Inngangur Það eru nú liðlega 150 ár síðan franski mat- reiðslumaðurinn Nicholas Appert komst að raun um, að hægt er að auka geymsluþol matvæla með því að sjóða þau í lokuðum ílátum. Eftir suðuna gátu matvælin geymzt í lokuðum ílátunum miklu lengur en ella. Þetta var upphaf niðursuðuiðnað- arins. Matvæli þau, sem Appert sauð niður, munu ekki nærri alltaf hafa orðið steril, þ. e. alger- lega laus við alla lifandi gerla og gró, og hefur geymsluþol þeirra því oft verið mjög takmark- að. Til þess að matvælin yrðu steríl, þurfti að hita þau meira en upp í suðuhita, en það vissi Appert ekki, enda sennilega ekki þekkt neinn möguleika til þess. Það var ekki fyrr en 1874, að amerískum manni, A. K. Shriver, hugkvæmd- ist að sjóða ílátin í lokuðum potti, þrýstisjóðara (átoklaf). Hagnýtti hann þannig fyrir niður- suðuna uppfyndingu Papins, sem orðin var 200 ára gömul. Appert hafði notað glerílát undir matvælin, sem hann sauð niður, en ekki liðu nema 10 ár, þar til tekizt hafði að gera dósir úr blikki til þessara nota. Hafa blikkdósir síðan verið al- gengustu ílátin fyrir niðursuðuvörur, að vísu endurbættar á margan hátt. Nýlega er byrjað að nota dósir úr áli (alúminíum). Sams konar ílát úr blikki, áli eða gleri og notuð eru við niðursuðu eru einnig notuð við niðurlagningu, en þá er varan ekki soðin heldur rotvarin með ýmsum efnum s.s. salti, sykri, ediksýru, vínanda o. s. frv. Slíkar vörur eru einnig geymdar í lokuðum ílátum, en geymslu- þol þeirra er alltaf mjög takmarkað. Til niður- suðuiðnaðar teljast báðar aðferðirnar, niður- suða og niðurlagning. Matvæli eru misjafnlega hentug til niðursuðu, en með bættri tækni og bættum umbúðum verða þær tegundir matvæla stöðugt fleiri, sem sjóða má niður með góðum árangri. Mest er yfirleitt soðið niður af grænmeti og ávöxtum, en einnig mikið af mjólk, kjöti og fiski. Niðursuða á laxi hófst í Skotlandi 1824, en á vesturströnd Banda- ríkjanna hófst hún 1866. Sardínur voru fyrst soðnar niður í Frakklandi 1834 og rækjur í New Orleans 1867. Veiddur fiskur í heiminum árið 1964 var skv. skýrslu FAO 51,6 milljón tonn (1). Af því fóru til niðurlagningar og niðursuðu 4,4 milljónir tonna, eða 8,5%, en allt frá árinu 1949 hefur þessi hundraðshluti verið 8,5—9,5. Á síðustu áratugum hafa margs konar fram- farir orðið í niðursuðuiðnaðinum, og stöðugt er unnið þar að ýmsum endurbótum. Taka þær bæði til tækja, umbúða og aðferða, og ekki sízt til bættrar meðferðar á hráefninu. Núverandi þróunarstig Hráefni Bæði niðursuða og niðurlagning hafa það markmið að verja matvæli skemmdum af völd- um gerla og sveppa. Hvort sem varnarráðstafan- irnar eru fólgnar í hitun eða notkun rotvarnar- efna, þá er árangurinn því betri, sem minna er af þesum lífverum í hráefninu. Hitanir við nið- ursuðu eru mjög mismunandi, bæði hitastigið og hitunartíminn. Fer það eftir vörutegundum og stærð umbúða. Gerlarnir drepast ekki allir á því sama augnabliki og tilskildu hitastigi er náð, heldur aðeins hluti þeirra. Á hverri tímaeiningu, sem hitunin varir, verður lengi vel eftir viss hundraðshluti lifandi gerla í vöruxmi. Þessir eft- irlifandi gerlar verða alltaf færri og færri, en því meiri sem upphaflegi gerlaf jöldinn var í hrá- efninu, því fleiri tímaeiningar þarf til þess að drepa þá síðustu. Venjulega er reynt að hita matvælin eins lítið og unnt er að komast af með, svo að þau breytist sem minnst. Er þá oft teflt á tæpasta vaðið, svo að hver tímaeining, t. d. ein mínúta, getur haft úrslita þýðingu um það,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.