Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Qupperneq 173

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Qupperneq 173
TlMARIT VFI 1967 171 á Austfjörðum, þar er enginn ís fáanlegur. Ég hef beðið um það, og bað í fyrra, að það yrði starfrækt íshús á einum stað, og það þýðir ekkert að tala við Síldarútvegsnefnd, það er dautt — alveg dautt mál. En ég hef beðið síld- arsaltanda, sem ég legg inn hjá, að athuga möguleika á því að fá að reka ísklefa á Seyðis- firði, bæði fyrir okkur og aðra, til þess að reyna að kæla síldina. Eina tilraun gerðum við í sum- ar. Við kældum í tveimur hólfum og geymdum síldina þá nálægt kuldablásaranum á fjórða sól- arhring, og þegar við lönduðum í móttökuskipið Síldina, þá urðu þeir hissa, þegar allt í einu kom sem spriklandi síld út úr skipinu. Þetta var bara smátilraun, en sýndi það ótvírætt, hvað hægt er að ná langt, þegar síldin, sem veidd er, er í því ástandi, að maginn er tómur og kviður sterkur. Það er hægt að segja frá því í sambandi við þetta, hvort það hefur haft áhrif eða ekki að gera þessar tilraunir, þó árangur sé ekki sýni- legur ennþá, að í Noregi er í smíðum stórt skip núna, sem er talsvert stærra en Héðinn, og það er tankað, og í Svíþjóð er undirbúningur að svip- uðu skipi lika. Þeir hafa haft samband við mig, og ég ráðlagði þeim að setja tanka í skipið vegna reynslu okkar, enda þótt tankurinn hafi verið full stór, sérstaklega meðan við höfðum ekki dæluna, því að þá tók svo langan tíma að háfa, að það var erfitt að hemja hreyfinguna i tank- inum. Hins vegar sýndi það sig líka, að ég þurfti að fá smáyfirborðsþrýsting til þess að hafa alltaf öruggt, að það yrði ekki hreyfing. Nú erum við búnir að útbúa þetta allt saman, og ég er svo- lítið bjartsýnn um það, að fyrr eða síðar leysum við þetta vandamál, þrátt fyrir mjög mikinn kostnað, sem hefur skapað önnur vandræði. Kælikerfið var líka ekki eins sjálfvirkt og það átti að vera og þurfti meira viðhald. Grundvall- ar kælingin er eins og tvær súlur í tönkunum. Innan í þeim eru spíralar og neðst er mótor, sem dreifir vatninu hringinn í kringum í tankinum. Þetta er nýtt kerfi og var eiginlega hugsað upp, þegar ég kom til Kværner Bruk, Oslo. Þá höfðu þeir aðeins hugmynd um slíka kælingu, en höfðu ekkert fengizt við slíkt, þó það sé mjög stórt kælikerfafyrirtæki. Og það var nið- urstaðan, að þeir útbjuggu tvær svona kælisúlur. Síldin marar í kældum sjónum og ástandið er raunverulega kyrrstaða gagnvart síldinni. Nú, þetta vann ekki eins og skyldi, sem varla var von, þar sem þetta voru fyrstu tækin, sem voru þannig útbúin í heiminum. En þeir komu hér upp, og eftir athuganir og lagfæringar virðist þetta vera mjög gott núna, og við getum kælt allt að •*- lVi2°C, ef nauðsynlegt er, en þá fer sjórinn að kristallast. Otbúnaðurinn í lestum bátanna er mjög mis- jafn, og það eru engar fastar reglur til um það, hvernig við skulum útbúa bátana eða neinn sérstakur aðili, sem hvetur menn til þess að út- búa báta til þess að koma með síldina í hæfu ástandi, eftir því sem veiðarnar f jarlægjast land- ið. Þetta er mjög slæmt. Það væri hægt að tef ja tímann miklu meira, og kannski kemur hér fjöldi manna upp, því ég hef sennilega snert kaunin á einhverjum, en það gerir bara alls. ekkert til. Þessi ráðstefna er einmitt til þess að hrista upp í þeirri lognmollu, sem verið hefur um þessi mál eins og mörg önnur. Og að lokum þetta, það er gömul íslenzk þjóðlífsmynd, að þegar sauðirnir höfðu troðið á taðinu nægilega lengi, var hvorutveggja hreinsað út. Erlendur Þorsteinsson: Herra fundarstjóri. Háttvirta ráðstefna. Ég vil byrja á því að þakka Verkfræðingafélaginu fyrir þá framtakssemi, að koma þessari ráð- stefnu á og undirbúa hana eins myndarlega og- raun ber vitni um. Ég þakka einnig Jóhanni Guðmundssyni fyrir erindi hans, þar sem hann hefur bæði sagt frá sinni reynslu og dregið sam- an ýmis atriði um markaði, um verkun síldar, um skemmdir og fleira. Ég skal aðeins lítillega minnast á markaðina, sem verður þó að sjálf- sögðu í sambandi við síldarsöltunina. Það hefur oft verið talað um það, að það væri einkenni- legt, að þessi framleiðsla hefði í raun og veru ekkert breytzt um f jöldamörg ár eða tugi ára. Nú er það að vísu ekki rétt, því að verkunin sjálf hefur breytzt töluvert á þessum tíma. Fyrst var svo að segja eingöngu söltuð harð- söltuð síld og oft á tíðum sett beint í tunnurn- ar, án þess að nokkuð væri við hana gert annað en að setja hana í þær. Þetta breyttist að mörgu leyti, og t.d. rétt fyrir styrjöldina var komið hér- á stað myndarlegum tilraunum um verkun á svo- kallaðri matjesíld, sem aðallega Skotar og Hol- lendingar höfðu áður framleitt. í þessa verkun var eingöngu notuð Norðurlandssíld, sem að vísu var nokkuð stærri heldur en sú síld, sem áður var þar á boðstólum. En það tókst þó með hjálp margra góðra manna, sem að því unnu, að kom- ast inn á verulega örugga markaði fyrir Norð- urlandssíld í Þýzkalandi, sem þá var, og Pól- landi. Þarna var árviss markaður fyrir um 60.000 tunnur fram að styrjöldinni í þessum tveimur löndum. Eins og menn vita, þá var þessi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260
Qupperneq 261
Qupperneq 262
Qupperneq 263
Qupperneq 264
Qupperneq 265
Qupperneq 266
Qupperneq 267
Qupperneq 268
Qupperneq 269
Qupperneq 270
Qupperneq 271
Qupperneq 272
Qupperneq 273
Qupperneq 274
Qupperneq 275
Qupperneq 276
Qupperneq 277
Qupperneq 278
Qupperneq 279
Qupperneq 280
Qupperneq 281
Qupperneq 282
Qupperneq 283
Qupperneq 284
Qupperneq 285
Qupperneq 286
Qupperneq 287
Qupperneq 288
Qupperneq 289
Qupperneq 290
Qupperneq 291
Qupperneq 292
Qupperneq 293
Qupperneq 294
Qupperneq 295
Qupperneq 296
Qupperneq 297
Qupperneq 298
Qupperneq 299
Qupperneq 300
Qupperneq 301
Qupperneq 302
Qupperneq 303
Qupperneq 304
Qupperneq 305
Qupperneq 306
Qupperneq 307
Qupperneq 308
Qupperneq 309
Qupperneq 310
Qupperneq 311
Qupperneq 312
Qupperneq 313
Qupperneq 314
Qupperneq 315
Qupperneq 316
Qupperneq 317
Qupperneq 318
Qupperneq 319
Qupperneq 320
Qupperneq 321
Qupperneq 322
Qupperneq 323
Qupperneq 324
Qupperneq 325
Qupperneq 326
Qupperneq 327
Qupperneq 328
Qupperneq 329
Qupperneq 330
Qupperneq 331
Qupperneq 332
Qupperneq 333
Qupperneq 334
Qupperneq 335
Qupperneq 336
Qupperneq 337
Qupperneq 338
Qupperneq 339
Qupperneq 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.