Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Qupperneq 177

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Qupperneq 177
TlMARIT VFl 1967 175 Mér fannst Erlendur Þorsteinsson lýsa mjög vel þeim aðstæðum, sem hafa verið fyrir hendi nú undanfarið í starfsemi Síldarútvegsnefndar og meðferð síldarinnar um borð í skipum og svo eftir að hún kemur í land. Þetta er nú svo þýðingarmikið atriði, að ég held að ég verði að endurtaka þetta, sem hann sagði, og kannski of- urlítið fyllra. Við verðum að gera okkur grein fyrir því, að síldin veiðist langt frá landi, og það verður í flestum tilfellum að flytja hana miklu lengri leið heldur en áður var, og þá er það auðvitað sjálfsagt, þegar hægt er að koma því við, að ísa síldina með skelís. Ég hef oft sagt í blaðagreinum, að það væri æskilegt að þetta væri gert, en það er ekki uppfinning mín að ísa fisk, þetta hefur verið gert um marga áratugi og hér á íslandi frá því um aldamót. En það er eins og menn hafi ekki vit á eða framtak til að nota sér þessa tækni. Það eru all- mörg skip, sem eru búin klefum til þess að geyma is um borð og jafnvel að framleiða ís um borð, en þetta er bara ekki gert. Það eru frystihús á Austfjörðum og Norðurlandi, sem búa til skelís og geta framleitt hann, en eftir- spurn er lítil eða kannski nær engin. Jón Héð- insson benti á það, að hann hefði ekki getað fengið þennan ís, en hafi þó beðið um hann, en það er kannski vegna þess, að hann hefur ekki beðið um þetta með nógum fyrirvara. Menn hafa ekki opnað augun fyrir þessu, sem ég tel að sé ákaflega stórt atriði í því að geta komið með óskemmda fersksíld að landi frá miðum, sem eru langt frá ströndinni. En þessi sorgarsaga um það, að fara ekki nógu vel með hráefnið, hún byrjar kannski á því, að síldarköstin eru stór. Það er beitt véltækni við að snurpa næturnar og átökin eru svo mikil, að kannski svo og svo mikið af síld merst við þau átök. Þetta fylgir veiðiaðferðinni og þetta er ekki gott að forðast, en þetta hefur samt leitt til þess, að það hefur verið kvartað — einkum voru það nú Rússar — yfir göllum, sem voru af mörgum taldir eiga rót sína að rekja til þess- arar vélrænu snurpingar við veiðarnar. Svo kemur það næst, að búið er að taka í burtu stí- ur og hillur, sem voru áður í skipunum og lestin í skipinu er orðin meira og minna einn geimur. Þess vegna hrærast saman eldri og yngri köst með þeim afleiðingum, að þegar síldinni er skipað upp, þá er ekki gott að greina, hvað er síld, sem er kannski 12 klukkustundum eða jafnvel sólarhring eldri heldur en aðalmagnið, sem er verið að landa. Það bar mjög á því sl. sumar og í vetur, að þótt ágæt síld væri í tunn- unni yfirleitt, væru kannski 10-20 síldar, sem væru skemmdar og virtust vera úldnar eða stór- gallaðar. Ég veit um það, að margir eru þeirrar skoðunar, að þetta stafi af því, að það sé síld úr eldra kasti, sem hafi komið úr skipinu og hrærzt saman við yngri afla og betri. Svo eru notaðar greipar eða grabbar við löndunina til söltunar. Þetta eru tæki, sem eru mjög hrað- virk, og sjómenn óska eftir því að geta beitt þessum tækjum, því að löndun gengur þá miklu greiðara en áður. En það er talið, að a.m.k. sumar gerðir af þessum greipum skemmi síld- ina í lönduninni. Svo er það stórt atriði, að starfsfólkið er í mörgum tilfellum ekki eins vant verkum eins og áður var, því að síldarsöltunin hefur flutzt til, og það er fleira aðkomufólk, sem vinnur við verkun, en áður var. Svo koma lyftararnir og traktorarnir með laushaka, sem tunnurnar hristast og dingla í, þegar verið er að flytja þær út á lagerinn. Saltið hristist jafnvel niður í aðra hlið tunnunnar og hinn helmingur- inn verður með of litlu salti. Hinn mikli velting- ur, sem áður var á síldinni og olli því að saltið dreifðist um tunnuna, er að miklu leyti úr sög- unni. Ef til vill er umönnun og þar á meðal pækl- un ekki alltaf í því lagi, sem þyrfti að vera. Þarna eru margar samverkandi orsakir. Menn hafa séð stórar fyrirsagnir um síldar- skemmdir og að allt væri í voða af þeim sök- um, en útkoman hefur nú samt ekki orðið lak- ari heldur en það, að talið er að hér liggi eftir af síld, sem er meira og minna gölluð, sum kann- ski lítið gölluð, en önnur mikið gölluð, um 5% af framleiðslunni. En það er ekkert i átt við það, sem haldið hefur verið fram af sumum, því að það er að heyra, að eiginlega sé öll síldin ónýt, sem söltuð hafi verið. Og þar fyrir utan þá munu vera eitthvað í kringum 7.000-8.000 tunnur af síld, sem kaupendur sjálfir hafa sam- þykkt og tvísamþykkt í sumum tilfellum, en hafa kvartað yfir, eftir að hún hefur verið kom- in til markaðslandanna, og oft ekki kvartað fyrr en kannski mörgum mánuðum eftir að hún er þangað komin. Mér dettur nú í hug með vin minn Jón Héðinsson — hann beit nú fast í skjaldarrendur — en ég held nú, eftir því sem ég hef heyrt — hann má upplýsa um það, ef það er rangt — að þá hafi hann notið alveg- sérstakrar fyrirgreiðslu með sínar tilraunir, meiri fyrirgreiðslu heldur en nokkur annar mað- ur hefur nokkurn tíma notið í því efni. Tilraunir eru nauðsynlegar, en ég veit ekki hvort menn geta sagt: „Þessi eða þessi, hann á að gera þetta, ég á ekki að gera það“. Jón hefur gert
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260
Qupperneq 261
Qupperneq 262
Qupperneq 263
Qupperneq 264
Qupperneq 265
Qupperneq 266
Qupperneq 267
Qupperneq 268
Qupperneq 269
Qupperneq 270
Qupperneq 271
Qupperneq 272
Qupperneq 273
Qupperneq 274
Qupperneq 275
Qupperneq 276
Qupperneq 277
Qupperneq 278
Qupperneq 279
Qupperneq 280
Qupperneq 281
Qupperneq 282
Qupperneq 283
Qupperneq 284
Qupperneq 285
Qupperneq 286
Qupperneq 287
Qupperneq 288
Qupperneq 289
Qupperneq 290
Qupperneq 291
Qupperneq 292
Qupperneq 293
Qupperneq 294
Qupperneq 295
Qupperneq 296
Qupperneq 297
Qupperneq 298
Qupperneq 299
Qupperneq 300
Qupperneq 301
Qupperneq 302
Qupperneq 303
Qupperneq 304
Qupperneq 305
Qupperneq 306
Qupperneq 307
Qupperneq 308
Qupperneq 309
Qupperneq 310
Qupperneq 311
Qupperneq 312
Qupperneq 313
Qupperneq 314
Qupperneq 315
Qupperneq 316
Qupperneq 317
Qupperneq 318
Qupperneq 319
Qupperneq 320
Qupperneq 321
Qupperneq 322
Qupperneq 323
Qupperneq 324
Qupperneq 325
Qupperneq 326
Qupperneq 327
Qupperneq 328
Qupperneq 329
Qupperneq 330
Qupperneq 331
Qupperneq 332
Qupperneq 333
Qupperneq 334
Qupperneq 335
Qupperneq 336
Qupperneq 337
Qupperneq 338
Qupperneq 339
Qupperneq 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.