Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 191
TlMARIT VPI 1967
189
TAFLA 10
Framleiðsla fiskmjöls og bollýsis á íslandi 1930—1966, í tonnum (27), (28), (29)*)
Production of fish meáls and fish body oils in lcéland 1930—1966, in metric tons
Síldarmjöl1) Herring- meal1) Karfamjöl Redfish meal Þorskmjöl White fish meal Fiskmjöl Fish meals Síldarlýsi1) Herring oil1) Karfalýsi Redfish oil Bollýsi Fish body oils
1930 9.500 5.550 15.050 8.100 8.100
1931 7.100 4.738 11.838 7.800 7.800
1932 7.800 6.627 14.427 7.900 7.900
1933 10.000 4.600 14.600 8.200 8.200
1934 10.100 4.756 14.856 8.700 8.700
1935 6.700 1.063 4.852 12.615 6.500 347 6.847
1936 14.800 5.900 3.170 23.870 15.200 1.580 16.780
1937 30.300 2.000 3.137 35.437 30.800 600 31.400
1938 24.000 1.820 3.120 28.940 19.600 470 20.070
1939 17.750 1.020 5.502 24.272 16.700 180 16.880
1940 34.670 2.100 36.770 37.000 37.000
1941 17.625 4.500 22.125 14.435 14.435
1942 21.668 3.078 24.746 24.600 24.600
1943 29.700 2.806 32.506 24.060 24.060
1944 35.200 3.454 38.654 33.800 33.800
1945 6.864 5.230 12.094 6.832 6.832
1946 17.617 5.680 23.297 17.890 17.890
1947 28.863 6.280 35.143 28.196 28.196
1948 26.624 5.757 32.381 17.215 17.215
1949 _8.130 6.621 14.751 7.631 7.631
1950 ? 4.955 12.737 9.819 27.511 4.328 3.147 7.475
1951 10.225 16.897 11.020 3G.142 11.746 3.972 15.718
1952 1.800 5.083 16.288 23.271 1.366 1.695 3.061
1953 5.453 5.356 15.205 26.014 4.960 1.871 6.831
1954 3.883 8.978 22.507 15.368 3.825 2.752 6.577
1955 2.012 12.643 20.421 35.076 1.774 4.015 5.789
1956 7.485 10.431 21.972 39.888 8.514 3.104 8.618
1957 13.579 10.154 20.133 43.866 11.279 2.893 14.172
1958 7.215 15.030 21.800 44.045 5.880 4.577 10.457
1959 22.102 16.900 25.900 64.902 21 600 4.900 26.500
1960 20.100 10.100 23.400 53.600 18.200 2.300 20.500
1961 45.008 4.612 19.638 69.258 38.077 1.197 39.274
1962 75.894 2.120 21.855 99.869 60.157 623 60.780
1963 65.323 4.164 21.380 90.867 46.228 1.027 47.255
1964 98.899 3.815 23.691 126.405 80.056 737 80.793
1965 148.215 4.443 21.321 173.979 95.392 395 95.787
1966 154.439 4.500 19.000 177.939 118.815 3.500’) 122.315
*) Sumar framleiðslutölur eru aðeins frábrugðnar þeim, sem teknar eru úr FAO heimildum í töflu 6 og 8.
’) Prá 1960 eru loðnuafurðir taldar með síldarafuröum. After 1960 capelin meal and oil included.
"-) Karfalýsi o.fl.
flóaárunum, en ná síðar ekki sama hlutfalli fyrr
en 1962, en eftir það hefir hlutdeild þessarar
atvinnugreinar í útflutningi sjávarafurða vaxið
stöðugt og var rúm 38% á síðasta ári. Þá skip-
aði síldarmjöl (loðnumjöl meðtalið) í fyrsta
skipti fyrsta sætið í útflutningnum næst á undan
frysta fiskinum, og bræðslusíldarafurðirnar
námu að verðmæti um 2 milljörðum króna, en allt
fiskmjöl og bollýsi 2.171 milljón króna.
Á þessu sama ári fóru 60% af sjávarafla okk-
ar beint til fiskmjöls- og bollýsisframleiðslunnar.
Mörgum finnst, að þarna sé farið illa með hrá-
efnið — eins og áður segir — en þess ber að
gæta, að bæði Danir og Norðmenn eru verr
staddir 1 þessum efnum en við, því að hjá þeim
fóru þetta ár um 70% sjávaraflans í bræðslu.
Hins vegar aðeins um 40% hjá Bandaríkjamönn-
um, og 11% hjá Japönum, sem munu nýta sjávar-
afla bezt allra þjóða (36).
Framleiðsla þorskmjöls
Þorskmjöl er framleitt hér á landi úr fiskúr-