Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 192
Þúsundir lonna - Thouzand Mtlric Tons
190
TlMARIT VFl 1967
Framleiösla bollýsis á Islandi 1931-1966
i þúsundum tonna.
Icelandic Fish Body 0/7 Production 1931-1966
in Thousand Metric Tons.
gangi, aðallega beinum og slógi úr þorski og öðr-
um mögrum fiski. Lítið eitt fer einnig af úr-
gangsbolfiski til þorskmjölsframleiðslu.
1 afmælisriti Ægis 1959 hefir dr. Þórður Þor-
bjarnarson gert ýtarlega grein fyrir þróun þorsk-
mjölsframleiðslunnar fram til þess tíma. Þar bend-
ir hann réttilega á, að þessi vara er unnin úr hrá-
efnum, „sem fyrir fáum áratugum voru illa nýtt
eða jafnvel alls ekki“. Slóginu var Öllu hent
fram um 1950, en beinin sólþurrkuð og flutt að
talsverðu leyti úr landi fram til heimsstyrjald-
arinnar síðari. Þorskmjöl kemur fyrst fram í út-
flutningsskýrslum 1926, en í töflu 10 er dálkur,
sem sýnir þorskmjölsframleiðsluna eftir 1930. Á
árunum 1930—1940 eru starfræktar 7—12 fisk-
mjölsverksmiðjur í landinu, sem vinna þorskmjöl
aðallega úr sólþurrkuðum beinum. Árið 1941 er
helmingur mjölsins unninn úr sólþurrkuðum fisk-
úrgangi, og þá er einnig farið að sjóða og pressa
beinin í síldarvinnsluvélum, en við það tapaðist
rúmur fjórðungur mjölefnanna með fisksoðinu,
sem þá rann allt ónýtt til sjávar. 1950 eru fisk-
mjölsverksmiðjurnar orðnar 22, sólþurrkun horf-
in úr sögunni og bein vélþurrkun tekin upp í
flestum verksmiðjanna. Frá 1930—1945 er þorsk-
mjölsframleiðslan um 3.000—6.000 tonn á ári,
árið 1950 um 10.000 tonn, en á miðjum 5. tugn-
um með stóraukinni fiskflökun í hraðfrystihús-
unum eykst framleiðslan fljótlega í um 20.000
tonn á ári, og hefur haldizt svo fram á þennan
Mynd 8.
TAFLA 11
Útflutningur á síldarmjöli, síldarlýsi, karfamjöh, karfalýsi og þorskmjöh 1911—1966, meðaltal
ári, í þús. tonnum (30)
á
Export of fish meals and fish hody oils 1911—1966, annual average figures in thousand metric tons
Síldarmjöl1) Herring meal') Síldarlýsi1) Herring oil') Karfamjöl Redfish meal Karfalýsi Redfish oil Þorskmjöl White fish meal Fiskmjöl Fish meals Bollýsi Fish body oils
1911—1915 65 1.153 65 1.153
1916—1920 51 439 51 439
1921—1925 1.437 2.018 1.437 2.018
1926—1930 6.008 5.422 2.851 8.859 5.422
1931—1935 7.372 8.816 186 59 6.169 13.727 8.875
1936—1940 19.430 19.667 2.021 475 5.477 26.928 19.905
1941—1945 14.931 24.915 5.499 20.430 24.915
1946—1950 11.548 15.864 1.201 301 6.436 19.185 16.165
1951—1955 3.185 5.043 6.746 2.686 17.946 27.877 7.729
1956—1960 10.623 12.583 9.993 3.758 22.902 43.518 16.341
1961—1965 77.381 55.040 2.745 356 23.600 103.726 55.396
1961 39.083 25.000 3.735 981 28.693 71.511 25.981
1962 50.489 60.478 437 15 20.230 71.156 60.493
1963 76.583 55.149 4.028 754 22.809 103.420 55.903
1964 96.379 52.403 2.265 28 26.737 125.381 52.431
1965 124.371 82.172 3.258 19.532 147.161 82.172
1966 151.680 126.411 2.514 622 18.111 172.305 127.033
■) Frá 1960 eru loðnuafurðir taldar með síldarafurðum. *) After 1960 capelin meal and oil included.
L