Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 195
TlMARIT VPl 1967
193
TAFLA 12
Áætluð vinnsluafköst ísl. síldarverksmiðja í þús. málum/sólarhring
(31), (32), (33), (34), (35)
Estimated capacity of Icélandic reduction plants
in thousand “mál”/21t h (1 “mál” = 1,5 hl)
Ár Year Norðurland N.-coast Austurland E.-coast Suður- og Vésturl. fif.-W. coasts Allt landið Total
1915 3 (4)
1925 6 (7)
1930 7,1 (6)1) 2,4 (2) 9,5 (8)
1935 14,3 (9) 0,2 (1) 2,4 '(2) 16,9 (12)
1940 29,2 (12) 1,2 (2) 3,0 (3) 33,4 (17)
1948 76,3 (13) 0,9 (1) 20,6 (8) 97,8 (22)
1957 65,4 (16) 8,8 (6) 13,6 (14) 87,8 (36)
1966 42,0 (13) 30,8 (13) 31,5 (19) 104,3 (45)
‘) ( .) Fjöldi verksmiðja. *) (.) Number of plants
kostur var aukinn hér syðra og síldarbræðslu-
skipið Hæringur keypt.
Á 5. áratugnum auka Síldarverksmiðjur ríkis-
ins vélakost sinn mest einstakra aðila, og eiga
þær 1948 7 verksmiðjur með um 35 þús. mála
sólahringsafköstum. Árið 1966 eru verksmiðjur
S.R. 8, þar af 2 á Austfjörðum, en heildaraf-
kastageta þeirra er svipuð og fyrir 18 árum.
Fyrra helming 6. áratugsins ríkti hér algjört
síldarleysi bæði norðanlands og sunnan. Þá er
Hæringur seldur úr landi, og í því m. a. fólgin
lækkun á afkastagetunni sunnanlands, en á síð-
ara helmingi áratugsins glæðist síldveiðin, eink-
um austanlands, og uppbygging síldariðnaðar-
ins færist þangað eins og sést á töflu 12. Mest
verður aukningin eftir 1960. Þá er bæði um ný-
byggingar að ræða eystra og flutning verk-
smiðjuhluta af norðursvæðinu þangað. Þessi til-
færsla á verksmiðjukostinum kemur fram í
töflu 12, en með þessu er þó ekki fullskýrð
afkastarýrnunin nyrðra, sem nemur rúmum
þriðjungi frá 1948 til 1966. Hér er m.a. um að
ræða afskrift verksmiðja á Ströndum, sem hafa
ekki verið hreyfðar í meira en tvo áratugi, en
einnig er um niðurfærslu á afköstum að ræða,
vegna ónógra soðvinnslutækja. Á þessum árum
hefst nýting á síldarsoðinu, og nú er ekki leng-
ur rekstrargrundvöllur fyrir síldarverksmiðjur án
fullkominnar nýtingar hráefnisins.
Skrá yfir síldarverksmiðjur á Islandi 1966 á-
samt upplýsingum um afkastagetu þeirra,
geymslurými fyrir síld, mjöl og lýsi og helztu
TAFLA 13
Síldarverksmiðjur á Islandi 1966 (34)
Icelandic herring reduction plants 1966
Afkastageta Þróarrými Mjölgeymslur Lýsisgeymar
Fjöldi þús. tonn/s.hr. Capacity Bins Meal storage Oil tanks
Number thousand metric Þ U S U N D T O N N
tons/Slfh THOUSAND METRIC TONS
Norðurland North coast Austurland East coast Suður- og Vesturland .. South and West coast 13 13 19 6,0 4.4 4.5 39,3 37,6 46,5 45,2 41,9 31,5 53,5 37,3 23,0
Alls 45 14,9 123,4 118,6 113,8
Total
Meðalverksmiðja 0,340 2,8 2,7 2,6
Average plant