Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 216

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 216
214 TlMARIT VFl 1967 með þessu móti, var nefnt pressulýsi, og var það bæði súrt og dökkt á lit. Fyrst framan af voru pressukökurnar ekki nýttar nema sem eldiviður eða til áburðar. Síðar var þó farið að framleiða úr þeim lifrarmjöl, og var byrjað að flytja það út 1927. Þessi útflutn- ingur náði hámarki árið 1935 og nam þá 135 tonnum, en lagðist aftur niður 1938. 1 Noregi var lifrarmjölsframleiðslan miklu umfangsmeiri. Komst hún upp í 2000 tonn á ári, þegar bezt gekk, en nam ekki nema 1000 tonnum fyrir þremur árum. í norska lifrarmjölinu voru um 30% af lýsi. Norðmenn fóru að pressa nýjan lifrargrút upp úr 1920 (14) í þeim tilgangi að vinna úr honum óskemmt lýsi í staðinn fyrir súrlýsið og pressu- lýsið, sem áður fékkst. Nýjan grút er ekki hægt að pressa, nema hann sé sérstaklega undirbúinn. Aðferð Norðmanna var fólgin í því, að blandað var í grútinn litlu magni af kalcium klorid (CaCl2) og hann síðan snarphitaður með beinni gufuhitun og loks pressaður. Þessi aðferð náði ekki fótfestu á Islandi. Hinsvegar átti Guðmund- ur Jónsson (22) frumkvæði að því, að sá háttur var upp tekinn hjá Lifrarsamlagi Vestmannaeyja árið 1934, að nýjum grút var haldið snarpheit- um í einangruðum kerum yfir nótt og hann síðan pressaður næsta dag, og var hann þá vel hæfur til pressunar. Úr pressukökunum var síð- an framleitt lifrarmjöl. Pressulýsi kemur síðast fyrir í Verzlunarskýrslum árið 1939, en árið áð- ur hafði lifrarmjölsútflutningurinn lagzt niður. SJcilvindur í lifrarbræðslum Árið 1933 tók Lifrarsamlag Vestmannaeyja í notkun tætara og skilvindur fyrir lifrargrút, sem Vélsmiðjan Héðinn hafði smíðað eftir tillögum Ásgeirs Þorsteinssonar (23), og ári síðar voru sams konar tæki sett upp hjá Bræðslufélagi Keflavikur. Grúturinn var tættur beint frá gufu- bræðslunni og síðan skilinn í skilvindunum, og náðist þannig úr honum talsvert magn af fyrsta flokks lýsi, umfram það sem hægt var að fleyta. Skilvindurnar voru af körfugerð og tóku um 30 1 skammt í einu. Voru þær látnar ganga í 1—3 mínútur með skammtinn, eftir því hve mikið var að gera í bræðslunum, en lýsið síðan fleytt úr körfunni. Árangurinn fór mjög eftir því, hve lengi skilvindan var látin ganga með hvern skammt. Að meðaltali reyndist grúturinn inni- halda 20% af lýsi eftir skilnað, en lýsisinnihaldið gat verið mun minna. 1 Noregi var byrjað að skilja lifrargrút í körfu- skilvindum upp úr 1920 (14). Skilvindur Norð- manna voru miklu stærri en hér gerðist og tóku 300 1 skammt í einu. Afköst þeirra voru um 1200 1 á klst., en lýsisinnihald í skildum grút um 15% að meðaltali. Eftir skilnaðinn var lifrargrúturinn fluttur í sérstaka lifrarmjölsverksmiðju til frek- ari vinnslu. 1 Noregi tóku sívirkar diskaskilvindur að miklu leyti við af körfuskilvindunum árið 1942. Um sama leyti var að mestu hætt að nota körfuskil- vindur í Vestmannaeyjum, en í Keflavík voru þær hinsvegar í notkun fram yfir 1950. Norrænu skilvindufyrirtækin A/S Titan (24) og De Laval (25) hafa bæði framleitt bræðslu- tæki fyrir fisklifur, sem fyrst og fremst byggj- ast á skilnaði í diskaskilvindum. Titan-bræðslu- tækin voru fyrst reynd á Islandi árið 1936 við bræðslu karfalifrar. f henni eru að meðaltali um 28% af lýsi, en það er lítið eitt meira lýsismagn en er í þorskalifrargrút frá gufubræðslu. Vinnslan í Titan-tækjunum fór þannig fram, að lifrin var fyrst kramin í sérstakri gerð af lifrarpressu. Síðan var hún þynnt með vatni og henni dælt í gegnum gufuhitara (kontakt- emulsor), þar sem hún hitnaði upp í 114—140°C. Úr gufuhitaranum fór lifrin um þrýstiminnkara og bullsauð þá við þrýstifallið, en við það áttu lifrarfrumurnar, sem ennþá voru heilar, að springa. Blandan var síðan skilin í N.S. 66 eða N.S. 70 skilvindum. Afköst pressunnar voru 400 1 af þorskalifur eða 300 1 af þorskalifrargrút á klst. Ein Titan N.S. 70 skilvinda hafði undan tveimur pressum að einskilja þorskalifrargrút. Framleiðendur Titan-bræðslutækjanna héldu því fram, að í þeim næðust 92—98% af lýsinu, sem í lifrinni er. Vegna þess, hve mjög lifrin var þynnt með vatni, voru litlir möguleikar á því að nýta lifrarvefinn. Hinsvegar var lýsið allt fyrsta flokks að gæðum. Titan-bræðslutækin reyndust ekki nothæf við bræðslu karfalifrar, nema lifrin væri lútsoðin fyr- ir skilnaðinn. Við bræðslu þorskalifrar náði að- ferðin ekki heldur útbreiðslu á Islandi í sinni upprunalegu mynd. Hinsvegar hefir afbrigði af henni verið allvíða í notkun við bræðslu þorska- lifrargrúts. Var það einkum frábrugðið uppruna- legu aðferðinni að því leyti, að notaður var Héð- instætari í stað lifrarpressu. Athuganir, sem gerðar voru á bræðsluárangrinum, bentu til þess, að lýsistöpin hafi verið ámóta mikil og framleið- andi skilvindnanna gerði ráð fyrir, að þau gætu orðið mest (26). Titan-bræðslutækin eru allvíða i notkun í Noregi. Árið 1938 var hætt að pressa grútinn í Vest-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.