Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 233

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 233
TlMARIT VPl 1967 231 heldur en flestar aðrar þjóðir, sem fást við herzlu fiskolíu. Ofan á það kemur svo, að þeir eiga stór- ar og fullkomnar verksmiðjur, sem eru að mestu leyti afskrifaðar, þannig að þeir þurfa ekki að reikna sér mikinn kostnað vegna fjárfestingar. Þá má geta þess, í sambandi við aðstöðu Noregs, að eftir að þeir gengu í EFTA, eða Fríverzlun- arbandalagið, hafa þeir fengið aðgang að brezka markaðinum án tolla. Ef við flytjum út síldar- lýsi, hvort sem það er hert eða óhert til Bret- lands, þá er okkur reiknaður 10% tollur, þegar þangað kemur. Norðmenn geta hins vegar flutt bæði óhert og hert lýsi til Bretlands og þurfa ekki að greiða þar toll. Til að gefa ykkur hug- mynd, hvað þetta þýðir í tonnum fyrir aðstöðu Noregs, þá vil ég gefa ykkur hér tölur, sem ég fékk frá Bureau of statistics, talnaskrifstofu brezka viðskiptamálaráðuneytisins. Þar segir: Árið 1964 fluttu Norðmenn til Bretlands 2.523 tonn af sjávardýraolíum, það er fiskolíum og hvallýsi, árið 1965 fluttu þeir þangað 27.779 tonn og 1966 fluttu Norðmenn til Bretlands 83.790 tonn. Ég gat ekki fengið sundurliðun á þessu magni, hvað var óhert eða bara lýsi í sinni frum- mynd, og hvað var hert, en mín persónulega áætlun er sú, að herta lýsið, eða „crude hardened“, það er lýsið, sem er hert en ekki eftirhreinsað, hafi numið a.m.k. helmingi og þó sennilega nær % hlutum af þessari aukningu á þessu tímabili. Þá vil ég geta þess, að það, sem hjálpar Norðmönnum mjög mikið og styrkir þá í samkeppninni á heimsmarkaðinum um harð- feitina er það, eins og ég nefndi í upphafi, að Norðmenn sjálfir eru hlutfallslega einhverjir mestu neytendur á hertu lýsi í heiminum. Sá hluti, sem þeir selja á innanlandsmarkaðinum, mun vera sennilega einhvers staðar á milli helm- ingur og Ys af framleiðslu norsku síldarherzlu- verksmiðjanna. Og mér er kunnugt um það, að þeir fá hærra verð fyrir þann hluta framleiðsl- unnar, sem þeir selja innanlands. Þetta gerir þeim að sjálfsögðu kleift í ríkum mæli að mæta samkeppni annars staðar frá, og ég tala ekki um, ef maður er að ræða um það að keppa við þá með nýrri verksmiðju. Framleiðsla Norðmanna af harðfeiti á árinu 1966 nam 150.000 tonnum. Af þessu magni seldu þeir innanlands um það bil 50.000 tonn, og tæp 100.000 tonn fluttu þeir út. Þrátt fyrir þessa miklu framleiðslu, þessi 150.000 tonn, þá var ónotuð á sama tíma af- kastageta norsku verksmiðjanna, sem nam 100.000 tonnum. Þetta þýðir það, að það hlýtur að vera mikil pressa á norsku verksmiðjurnar að reyna að finna sér markaði og reyna að flytja út meira. Þeir hafa afkastagetuna, þeir eiga vélamar, þeir hafa kunnáttuna, þeir hafa hráefnið. Spumingin er að koma því einhvers staðar á markað. Og eðlilega hljóta Norðmenn að vera mjög harðir keppinautar undir þessum kringumstæðum. Ég hef gaman að segja ykkur frá því, svona til fróðleiks, að fyrir rúmu ári átti ég tal við fulltrúa stórrar enskrar herzlu- verksmiðju. Og hann sagði mér það, að á tím- um, ekki allan ársins hring, væri verulegur hluti þess hráefnis, sem hans verksmiðja notaði til smjörlíkisframleiðslu, keyptur sem „crude hardened" frá Noregi, og það þrátt fyrir það, að þessi verksmiðja átti fullkomna herzluverk- smiðju, sem var afskrifuð. Af þessu getur mað- ur dregið nokkrar ályktanir og þó sérstaklega eina, og hún er sú, að ef Norðmenn eru undir pressu að flytja út, þá reikna þeir sér alls ekki fastakostnaðinn í verðinu. Ef maður, sem á herzluverksmiðju, kaupir af Norðmönnum og flytur inn hert lýsi, þá þýðir það, að Norðmenn bjóða lægra verð en svo, að það borgi sig fyrir þennan mann að reka eigin verksmiðju. Þá er verðmismunurinn ekki orðinn annar heldur en verðmismunurinn á rafmagni í Englandi og Noregi. Það er nokkuð erfitt að gera sér ljósa grein fyrir samkeppnisaðstöðu Islendinga gagn- vart þessu. 1 fyrsta lagi er það það, að hvar sem við berum niður, hvar sem við reynum að selja lýsi, þá mætum við norskum tilboðum — þá mætum við Norðmönnunum, að vísu einnig Dönum, Svíum og jafnvel Þjóðverjum og Hol- lendingum, en það er alls staðar mjög hörð samkeppni. í mínu fyrirtæki erum við búnir að reyna í þessi 8 eða 9 ár, sem við höfum rekið verksmiðjuna, og höfum gert þrotlausar til- raunir til þess að selja íslenzka harðfeiti eða ís- lenzkt hert lýsi á erlenda markaði. Og ég hef gaman af því að segja ykkur frá því, af því að við erum saman komnir hérna allir núna, að það tókst í fyrsta skipti núna fyrir stuttu síðan- að selja lítið magn af hertu lýsi til Pakistan. Og ég féklc bréf, sem var skrifað 2 dögum eftir að pöntunin var staðfest, og þar var mér til- kynnt, að Noregur hefði lækkað sitt verð niður fyrir okkar verð, þannig að það er við ramman reip að draga eins og annars staðar, þó við för- um alla leið austur til Pakistan. En svo koma aðrir hlutir, sem gera þetta mál ennþá flóknara. 1 Noregi er innflutningur á lýsi tollfrjáls. Nú, það er ekki um að ræða neitt vandamál þar hjá okkur, við getum keypt það hér. Vetnið kaupum við innanlands, og verðið er ákveðið þannig, að Áburðarverksmiðjan h.f.,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.