Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 237

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 237
TlMARIT VFl 1967 235 Lýsið er því fjarska viðkvæmt fyrir verðsveifl- um og ein ódýrasta fitutegundin, sem völ er á. Það, sem þessu veldur, er hin sérstæða efna- bygging lýsis yfirleitt og verður nánar greint frá því síðar. Eftirtaldar lýsistegundir eru einkum fram- leiddar á íslandi: Lifrarlýsi: Þorskalýsi, ufsalýsi. Búklýsi: Síldarlýsi, karfalýsi, loðnulýsi, hvallýsi, spermlýsi. Ýmsar fleiri lýsistegundir eru framleiddar, en í litlu magni. Hvallýsi er unnið úr skíðishvölum, en sperm- lýsi úr búrhvölum. Hvallýsið er ekki óáþekkt framangreindu fiskbúklýsi að efnabyggingu, en spermlýsið er aftur á móti mjög frábrugðið. Það hefði verið æskilegt að geta í þessu erindi rakið sögu eftirvinnslu á lýsi hérlendis, það er þó ekki hægt, þar sem efniviður í slíka sögu er ekki til. Eina eftirvinnslan, sem hér hefur farið fram auk framleiðslu á meðalalýsi og fóðurlýsi, er afsýring og herzla á litlu magni af þorskalýsi og munu því gerð skil í öðru erindi. Það, sem á eftir fer, er því nær einvörðungu byggt á reynslu annarra þjóða, bæði hvað viðkemur rannsókn- um og nýtingu á lýsi. Efnabygging lýsis Allar þær lýsistegundir, sem hér er greint frá, að undanteknu spermlýsinu, eru að langmestu leyti samsettar úr þríglyseríðum. Þar við bætast óbundnar fitusýrur og fer magn þeirra mest eftir ástandi hráefnisins, þegar það var unnið. Auk þess er alltaf í lýsinu lítilsháttar magn af vítamínum, litarefnum, kolvatnsefnum, sterólum, fosfatíðum og ýmsum fleiri sporefnum. Flest þessara efna tilheyra svonefndum ósápanlegum efnum, en af þeim innihalda framangreindar lýs- istegundir venjulega 1—2%. Þó ber þess að geta, að magn ósápanlegra efna í lýsinu er dálítið misjafnt eftir árstíðum og mest í lýsi, sem unnið er úr fiturýrum fiski. T.d. getur magn ósápan- lengra efna í lýsi úr magurri vorsíld komizt upp í a.m.k. 4%, enda þótt síldarlýsi innihaldi venju- lega 1—1,5% af þessum efnum. 50—-70% af ósápanlegum efnum í þessum lýsistegundum er kólesteról. 1 spermlýsi eru um 35—40% af ósápanlegum efnum, en kólesterólmagnið er þó svipað og í fyrrgreindum lýsistegundum. Eins og áður er sagt eru lýsistegundir þessar að mestu samsett- ar úr þríglyseríðum, þ.e.a.s. estersamböndum glyseríns með þremur fitusýrum, og svipar þeim að því leyti til bæði jurtafeiti og fitu landdýra. Hins vegar eru miklu fleiri tegundir af fitusýr- um í lýsinu. Auk þeirra fitusýrutegunda, sem bæði finnast í fitu landdýra og jurta, aðallega palmitínsýru, stearínsýru og óleínsýru, þá finn- ast í lýsi bæði mettaðar og ómettaðar sýrur með frá 12—24 kolefnisatómum og allt frá 0 til 6 tvöföldum böndum milli kolefnisatóma. Sumar jurtaolíur (þurrkolíur) innihalda mikið magn af línolíusýru og línólensýru, sem hafa, sú fyrri tvö, en hin síðari þrjú tvöföld bönd milli ákveðinna kolefnisatóma. Ef þessar sýrur á annað borð finnast í lýsi, þá mun það aðeins vera í litlu magni. Rannsólmir á efnabyggingu lýsis Allri rannsóknatækni hefur fleygt mjög fram á seinni árum og víða erlendis eru rannsókna- stofnanir, sem einvörðungu sinna fiturannsókn- um. Víðtækastar lýsisrannsóknir hafa átt sér stað í Noregi, Bandaríkjunum og Japan. Islendingar hafa lítið lagt til málanna eins og flestar aðrar smáþjóðir. Þó er vert að geta rannsókna á ís- lenzku síldarlýsi, sem Óskar Bjarnason (1) fram- kvæmdi ásamt M. L. Meara árið 1944. Hér var um grundvallarrannsókn að ræða á sínum tíma. Nú eru aftur á móti fitusýrur bezt aðgreindar með nýju rannsóknatæki, sem nefnist gaschro- matograph, og fást með því miklu nákvæmari niðurstöður en áður hafa fengizt. Norðmenn (2) hafa nýlega birt niðurstöður á fitusýrugreiningum á þorskalýsi og íslenzku síld- arlýsi, en þær rannsóknir eru of yfirgripsmiklar til þess að hægt sé að birta niðurstöðurnar hér í heilu lagi. Hins vegar skal hér birtur saman- burður á ómettanleika fyrrnefndra lýsisteg- unda. Eins og sjá má af þeim upplýsingum, sem í töflunni felast, þá finnst í öllum þessum lýsis- tegundum talsvert magn af háómettuðum fitu- sýrum. Ekki er hægt að segja, að full vitneskja sé fyrir hendi um það, hvernig fitusýrumar skipt- ast í glyseríðin, en það er þó víst, að allar þess- ar lýsistegundir innihalda urmul af glyseríðum, sem að fitusýrubyggingu eru ólík hvert öðm. Það er þetta atriði, sem öðru fremur einkennir sjávardýrafitu. Hér er sem sagt raunverulega um að ræða blöndu af mörgum mjög ólíkum efnum. Ekki skal þess freistað hér að gera efnabygg- ingu lýsis mikið nánari skil, enda væri þá farið út fyrir eðlileg mörk þessa erindis. Það eru þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.