Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 239

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 239
TlMARIT VFl 1967 237 dorization), en oftast líður ekki á löngu þar til ný lyktarefni hafa myndast aftur. Enda þótt hægt sé að halda ildingunni að mestu í skefjum með mótildunarefnum (anti- oxidants), þá fæ ég ekki séð, að nein allsherjar- lausn á þessum málum sé á næstu grösum. Flokkaskipting (fractionation) Fitusýrurnar í lýsinu eru harla ólíkar hver annarri að byggingu og eiginleikum. Það virðist því nærtækt að hugsa sér þann möguleika, að lýsið væri sundurgreint í efni eða efnaflokka með mismunandi eiginleikum. Þessa efnaflokka mætti síðan nota sem hráefni fyrir hinar ýmsu greinar fituiðnaðarins. Mér þykir líka sennilegt, að slík sundurgreining verði framkvæmd í vax- andi mæli, þegar stundir líða og ýmsir tæknilegir örðugleikar hafa verið yfirunnir. Eftirtaldar aðferðir koma nú einkum til greina við sundurgreiningu á lýsi (glyseríðum, fitusýr- um eða mónóesterum af fitusýrum): 1. Stigeiming (fractional distillation). 2. Stigfelling (fractional crystallization). 3. Complexmyndun með þvagefni (urea) og eftirfarandi stigfellingu. 4. Mótstreymisdreifing (counter current distribution) milli tveggja innbyrðis óleys- anlegra vökva. 5. Thermal diffusion. Auk þessara aðferða mætti nefna ýmsar krómatógrafiskar aðferðir, sem þó eingöngu hafa gildi við rannsóknir. Allar hafa þessar aðferðir sín takmörk og fer það því eftir kröfunum, sem gerðar eru til sund- urgreiningarinnar, hverri eða hverjum skuli beitt hverju sinni. a. Við sundurgreiningu á glyseríðum koma einkum aðferðimar 2 og 4 til greina í einhverri mynd. Bæði sólexólaðferðin með fljótandi própan sem upplausnarefni og aðferð, sem kennd er við Pittsburg Plate Glass Company, með fúrfúral sem upplausnarefni, hafa verið notaðar í Banda- ríkjumim í iðnaði. Hvorug þessara aðferða mun nú lengur notuð við sundurgreiningu á lýsi í Bandaríkjunum, en e.t.v. eitthvað ennþá í Noregi og Suður-Afríku. Þessu veldur hreinlega, að þeir efnaflokkar, sem með þessum aðferðum fást, standast ekki samkeppni við ýmsar jurtaolíur, sem fáanlegar eru á markaðnum. b. Fitusýrur. Glyseríðin má auðvitað líka kljúfa í glyserín og fitusýrur, en eftir það koma raunverulega allar fimm aðferðimar til greina við sundur- greiningu á fitusýrunum. Meðfylgjandi mynd er til glöggvunar á þeim möguleikum, sem fyrir hendi eru með ýmsum aðferðum. Q a M W '“D Q W C 22 0 € . / . / /(© © 20 0 , , ^ /© . / © 18 ' 0 ^L| "'© / - /© © 16. ' •© , © © l4 - © 12 • 0 l 2 3 4 5 6 TVÖFÖLD BÖND Láréttu línurnar sýna, hvernig hægt er að aðgreina fitusýrur eða mónóestera af fitusýrum með stigeimingu. Aðferðin byggist á mismun- andi suðumarki, sem hækkar með auknum móle- kúlþunga (og keðjulengd). Aðgreiningin verð- ur betri, ef notaðir eru mónóesterar í staðinn fyr- ir fitusýrur, en þær hafa bæði hærra suðumark og auk þess tilhneigingu til þess að eimast sem azeotrópar blöndur. Stigeimingin fer fram í svonefndum eimingar- súlum (distillation column) af ýmsum gerðum. Eins og að framan greinir, þá innihalda C20 og C22 fitusýrurnar allt að sex tvöföldum bönd- um milli kolefnisatóma pr. mólekúl. Þar sem óhjákvæmilegt er, jafnvel við lágan þrýsting, að eima þessar sýrur við hátt hitastig, þá verð- ur vart komizt hjá pólymeríseringu og veldur það töpum. Að vísu eru til analytiskar eiming- arsúlur (t.d. spinning band columns) með litlu þrýstingsfalli, þar sem hægt er að eima við tals- vert lægra hitastig, en sá galli er á, að slíkar eimingarsúlur er tæplega hægt að byggja í nægi- legri stærð til iðnaðarþarfa. Skálínurnar sýna aðgreiningu, sem næst með stigfellingu, mótstreymisdreifingu (counter current distribution) o.s.frv. Stigfelling byggist á mismunandi uppleysan- leika í ýmsum vökvum. Sá annmarki er á þess- ari aðferð, að styttingu kolefniskeðjunnar og f jölgun tvöfaldra banda í mólekúlinu hefur sömu áhrif. Þetta torveldar skarpan aðskilnað. Þá ber þess líka að geta, að betri aðskilnaður fæst, ef mónóesterar eru notaðir, þar sem fitusýrumar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.