Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Síða 256

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Síða 256
254 TÍMARIT VFl 1967 4. Áburðargildi slógs Dr. Björn Jóhannesson á búnaðardeild At- vinnudeildar Háskólans gerði sumrin 1953 og 1954 samanburð á áburðargildi slógmeltu og til- búins áburðar við grasrækt. Á alla tilraunareiti var borið sama magn af fosfór- og kalíáburði. Tilraunirnar bentu til, að við grasrækt þurfi að bera á nálægt 30% meira köfnunarefnismagn í slógmeltu en í tilbúnum áburði til þess að ná áþekkum árangri. Það er fróðlegt út frá þessum niðurstöðum að gera sér grein fyrir, hve mikils virði slógið er til grasræktar t.d. í Vestmannaeyjum. Þar kost- aði smálest af ammóníumnítrati sumarið 1954 kr. 1.600,00 eða kg af köfnunarefni í tilbúnum áburði kr. 4,78. 1 nýju slógi eru því sem næst 2,1% af köfnunarefni, eða 21 kg í smál. Köfn- unarefnið í 1 smálest af slógi ætti því að jafn- gilda 16,2 kg af köfnunarefni í tilbúnum áburði, en söluverð þess í Vestmannaeyjum var sumarið 1954 kr. 77,40. Þegar tillit er tekið til þess, hve kostnaðarsamt er að koma slóginu á völlinn og hve mjög það getur ódrýgzt af ágangi fugls, sé um nýtt slóg að ræða, virðist notkun þess til áburðar ekki vera hagkvæm lausn á hagnýtingu þessa hráefnis. Framleiðsla á blönduðu mjöli Blöndun slógs í hráefni síldar- og fiskmjöls- verksmiðjanna er sennilega eins og sakir standa heppilegasta aðferðin til nýtingar á slóginu. Sé slógi blandað saman við bein til vinnslu í fiskmjölsverksmiðjum, hefir sú íblöndun lítil áhrif á próteíninnihald mjölsins, hins vegar hækkar fituinnihaldið hlutfallslega með slóg- magninu. Þar sem vinnsla fer fram á feitum úrgangi, svo sem karfabeinum, er hægt að blanda slóginu þar saman við. Á síðari árum hefir verið framleitt mikið af loðnumjöli á þeim tíma, sem slógið er hvað mest, og hefir reynzt vel að blanda slóginu þar saman við. Ef hlutfall slóg : bein verður hátt, er æskilegt að nota tveggja þurrkara kerfi og endurkeyrslu. Ef mjölsölur eru háðar hámarksfituinnihaldi, verður að gæta þess að blanda ekki of miklu slógi í beinin við vinnsluna. Eins og sjá má hér á undan eru efnahlutföll slógsins nokkuð misjöfn eftir kynþroska fisks- ins og hlutfallslegu magni hinna ýmsu líffæra. Mikið magn hfrarbrodda eykur mjög fituinni- haldið. Aftur á móti lækkar gotan fituinnihaldið, enda er hún fiturýrust allra hluta slógsins. Tafla 9 sýnir efnahlutföh þorskslógs frá Faxa- flóa, aðallega frá vertíðinni 1954. Til samanburð- ar er birt efnagreinmg á þorskbeinum við ýmsar verkunaraðferðir. Það liggur í augum uppi, að hlutfahið milli slógs og beina er mjög breytilegt, eftir því hvaða verkunaraðferð er beitt. Mest verða beinin að magni, þegar flakað er og þunnildi ekki hirt, eða um 60% miðað við slægðan þorsk með haus. Sé slógmagnið talið 15% á sama grundvelli, verð- ur það um 20% af samanlögðum beinum og slógi. Sé þorskur flattur í salt, verða beinin um 30% miðað við slægðan fisk með haus, en þá yrði slógið um 33% af samanlögðum beinum og slógi. 1. Tilraun hjá Fiskimjöl Njarðvík h/f, Innri-Njarðvík Blöndun slógs í fiskúrgang var prófað í fisk- mjölsverksmiðju Fiskimjöls Njarðvíkur h/f,Innri- Njarðvík. Fiskmjölsverksmiðjan var notuð á lík- an hátt og við venjulega vinnslu þorskúrgangs, þ.e.a.s. flytjarar fluttu blautt efnið í lítinn for- þurrkara, en þaðan var brattur snigill upp í að- alþurrkarann, sem var 18X1,4 m eða 27,6 m3. Mjölið var malað í hamrakvörn með 3 mm sigti. Enginn tætari var notaður á blautu beinin, en fyrst í stað var slógið tætt í hamrakvörn, en síðar var því hætt vegna þess, hve tætta slógið reyndist erfitt viðfangs í flytjurunum. Slóginu var safnað saman kvöldið áður en til- raunin var framkvæmd. Var það þá fárra klst. gamalt. Aðalefnið var hins vegar ný þorskbein frá frystihúsum. 1 fyrstu tilraunina voru notuð þorskbein ein- göngu. Imoksturinn varð of hraður, svo að mjölið varð um tíma blautt og var ekki sekkjað fyrr en búið var að endurþurrka það. I lok tilraunar- innar fengust góð sýnishorn. Önnur tilraun var framkvæmd í beinu fram- haldi af þeirri fyrstu (þurrkarinn ekki tæmdur). Þá var slógi blandað í þorskbeinin í hlutfallinu 1:9, það er að segja 10% slóg. Lítils háttar erf- iðleikar urðu á að koma slóginu inn í þurrkar- ana. Aðallega var það þó snigillinn upp í aðal- þurrkarann, sem olli vandræðum, en slógið vildi renna þar niður. Engir erfiðleikar urðu á þurrk- uninni og ekki var hægt að sjá neina óeðlilega viðloðun í þurrkaranum. Kútmagarnir komu heil- ir út úr þurrkaranum og reyndust með um 39% af vatni, en það virtist ekki koma að sök við mölun á mjölinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.