Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 309

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 309
TlMARIT VFl 1967 307 hafði verið falin stjórn á svo kallaðri Síldar- niðursuðuverksmiðju ríkisins samkvæmt lögum frá 1947, og þannig var það, að þetta fyrirtæki, Síldarniðursuðuverksmiðja ríkisins, komst í um- sjá Síldarverksmiðja ríkisins, og stjórn þeirra hefur haft með hana að gera. Við höfum reynt að gera ýmsar tilraunir til þess að frameiða slíka vöru, bæði áð- ur en okkur var falin stjórn þessa fyrir- tækis og eins síðar. Við höfðum, á sínum tíma, borgað nokkurn styrk til náms dr. Jakobs Sigurðssonar, sem hérna talaði, og í framhaldi af því þá fengum við hann til þess að gera til- raunir með niðursoðna síld fyrir okkur á Siglu- firði. Það er orðið langt síðan, ég held að það hafi verið árið 1946, og það voru í tilraunaskyni soðnir niður nokkur hundruð kassar af síld. Það var niðursoðið — ekki niðurlagt. Okkur kom saman um það, að þessi vara væri mjög ljúf- feng og virtist útgengileg, þegar var búið að koma þessu í dósirnar. Og við óskuðum aðstoð- ar dr. Jakobs til þess að hjálpa okkur að selja þetta. En eftir 2-3 mánuði var komið svo, að síldin hafði skipt um bragð, og síldin í dósun- um frá því að vera, að okkar smekk, góð vara var það alls ekki lengur, hvað bragðið snerti, og mátti kannski heita varhugaverð vara fyrir það, að bragðið var ekki sem skyldi. Ég er ekki að gefa honum neina sök á þessu, og ég gef honum heldur enga sök á því, þó ekki hafi selzt af þessu neitt nema fáeinir kassar innanlands. En það er hægara að tala um hlutina, heldur en að koma þeim í framkvæmd. Eftir að það var komin þessi viðbót á þessar 7 millj., sem mátti flytja af niðurlagðri síld til Sovétríkjanna, þá jókst hlutdeild Síldamiður- suðuverksmiðju ríkisins svo, að við gátum fram- leitt til útflutnings þangað sem svaraði hráefni úr 1433 tunnum á sl. ári — til Tékkóslóvakíu var það hráefni úr 60 tunnum — til Bandaríkj- anna úr 164 — V-Þýzkalands 71 — Danmerkur 68 — og innanlands 399 tunnum — samtals 2195 tunnum. 1 sambandi við það, að Rússar virðast vera þeir einu, sem þó hafa að þessu takmark- að leyti einhvern áhuga á að taka við hinni niðurlögðu síld, þá fórum við, eftir að þessi samningur var gerður 1965, að stækka okkar húsakynni til þess að geta betur mætt þeim möguleikum, sem þarna kynnu að opnast, og verksmiðjan framleiddi afurðir á s.l. ári fyrir tæpar 9 millj. króna. Þar af voru um 21/? millj. króna síld, sem seld var út í heilum tunnum, svo kölluð dresseruð síld, svo það verða um 6Vo millj. króna eða ríflega það, sem er raun- verulega niðurlögð síld. Og ég verð að segja það, að við höfum fallið í þessa sömu gryfju og aðrir, sem þarna hafa komið nálægt, að það er á þessu mikið tap. Tapið á rekstri þessarar Síldarniðursuðuverksmiðju ríkisins nam á sl. ári kr. 3.635.000 og er það ekkert smáræði á ekki stærri rekstri. Ég hygg, að ef ætti að gera upp reksturinn hjá öðrum fyrirtækjum, sem hafa átt við þennan rekstur, þá væri hann í sumum tilfell- um betri, en í sumum tilfellum hefur hann verið áþekkur þessu. Og samt má segja, að ef það heldur áfram, að Rússar vilji kaupa fyrir 33 Y> millj., og Síldarniðursuðuverksmiðja ríkisins fær kannski úthlutað af því tæpum helmingi, þá mætti kannski vænta þess, að þetta mikla tap, sem varð á sl. ári, hyrfi að verulegu leyti. En ég vil, af því að dr. Jakob Sigurðsson var svo stórorður um þetta mál, einnig í sinni ritgerð, sem hér er lögð fram, minna hann á það, að hann hefur sjálfur sem forstjóri fyrir Fiskiðju- veri ríkisins átt hlut að þessari starfsemi, og hann hefur ýtt af stað annarri starfsemi á nið- ursuðu- eða niðurlagningarverlcsmiðjum, sem hafa orðið að leggja árar í bát. Ég kemst ekki hjá því að minnast á eitt at- riði, sem dr. Jakob Sigurðsson var mjög lang- orður um, og það var það, að við ættum að taka upp umbúðaverkun á fiski hér og senda fisk í neytendaumbúðum út á markaðinn í hin- um ýmsu löndum. En hins vegar minnti hann ekki á þann góða árangur, sem hefur orðið af hinni svo kölluðu fish-stick verksmiðju Cold- waters í Ameríku, sem eins og allir vita, er á snærum S.H. samtakanna, og talaði dr. Jakob um hana á heldur leiðinlegan hátt í þessari rit- gerð sinni, þar sem hann segir: „Lengi framan af munu lítil sem engin viðbótarverðmæti hafa borizt til íslands fyrir fisk, sem þannig var unn- inn vestra, en sagt er nú, að það standi til bóta“. Þetta þykir mér vera heldur kaldranaleg ummæli um fyrirtæki, sem hefur kannski meira en nokk- uð annað fyrirtæki stuðlað að verðmætaaukn- ingu á íslenzkum afurðum. Og þó að ekki hafi borizt hingað til lands fyrstu árin aukin verð- mæti, eða lítil sem engin viðbótarverðmæti, þá hafa þau verið lögð í verksmiðjuna og menn átt þar verðmæti, sem seinna hafa komið að góðu gagni eins og reynslan sýnir. Ég vil benda á það, að það mun ekki vera hyggilegt að fara að flytja inn ýmislegt efni, sem þarf til þess að matbúa og setja í neytendaumbúðir ýmsa vöru, sem við gætum kannski unnið á hliðstæðan hátt og gert hefur verið hjá Coldwater í Ameríku með miklu betri árangri og þannig m.a. komizt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.