Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 316

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 316
314 TlMARIT VFl 1967 mér hreint ekki svo afleitt, og ef um aukningu er að ræða, sem ég hef ekki hugmynd um hvort er möguleg eða ekki, þá tel ég að þarna sé a.m.k. komin talsverð byrjun. Það er oft erfitt, þegar talað er um markaðsmál að sanna, hvað hægt er að gera. Oft er eina sönnunin sú að fram- kvæma verkið. Til þess þarf að jafnaði ærið fé, og þess vegna má deila endalaust. Einn segir: Þetta er ekki hægt. Annar segir: Það er hægt. En áheyrandinn, sem ekki þekkir inn á málið, hefir raunverulega enga möguleika til þess að gera upp við sig, hvor hefur með rétt mál að fara. Því segi ég þetta, að ég er sannfærður um það sjálfur, að það er hægt að selja þessa vöru í Bandaríkjunum, en ég hef ekki aðstöðu til þess að gera það, og þess vegna er erfitt að sanna það. Að því er snertir tilraunir til niðursuðu á síld á vegum Síldarverksmiðja ríkisins fyrir tuttugu og eitthvað árum, þá er það aðallega eitt, sem ég vil alveg eindregið leiðrétta. Sveinn Bene- diktsson tók það fram, að þetta hefði verið bragðgóð vara og þótt heldur útgengileg til að byrja með, en svo hafði hún skemmzt. Þetta er ekki rétt. Ég geymdi sumt af þessu í mjög lang- an tíma, og það var ekki um skemmd að ræða, enda er það viðurkennt hjá flestöllum, sem eru vanir að vinna með niðursoðna síld, að hún skemmist ekki að bragði, ef hún hefur verið rétt soðin, sem hún var örugglega í þessu tilfelli. Hún skemmdist ekki að bragði, hún frekar mild- ast um a.m.k. allmargra mánaða skeið og fer því frekar fram. Eftir mjög langan tíma má svo fara, jafnvel þó að vel hafi verið frá henni gengið, að hún taki upp blikkbragð, en það gerist eftir mjög langan tíma, og það var ekki tilfellið þarna. Hitt var svo annað mál, að þessar tilraunir voru gerðar árið 1945 og að einhverju leyti 1946. Þær voru undirbúnar á hinum miklu síldveiðiárum þarna á undan og árið 1944, sem mun hafa verið seinasta mikla síldveiðiárið. Þá var reiknað með mikilli veiði áfram og frekari vinnslu. Svo nátt- úrlega dró það kjark úr mönnum að halda áfram framkvæmdum í niðursuðu, þegar það lá ekki fyrir, að nýtt hráefni væri fyrir hendi eins mikið og ráð hafði verið fyrir gert. Hitt er svo annað mál, að ég er alls ekki sannfærður um, að það hafi verið rétt að hætta við það, því að alltaf barst þó eitthvað að, og ég get trúað, að þarna hefði verið hægt að leggja grundvöll að verulegri vinnslu. Að því er snertir annað, sem þessi sama verksmiðja átti að gera, þ.e.a.s. að leggja niður síld, þá hefur náttúrlega sá grund- völlur haldizt alveg óbreyttur, og það er eins og með hitt, að það má lengi segja: Þú hefur á röngu að standa og ég á réttu. En ég hef þá trú, að hefði ég byrjað þá, þá hefði verið jafn- vel að sumu leyti betri aðstaða til þess að byggja upp markað í Evrópu og víðar, og þá var ekki eins mikil samkeppni eins og nú. Ég er þess vegna sannfærður um, að hefði verið haldið áfram með þá verksmiðju, þá hefði tekizt að vinna markaði fyrir niðursoðna síld, og vafa- laust hefði tekizt að vinna markaði fyrir niður- lagða síld. Sveinn Benediktsson minntist líka á það, að ekki hefði verið til mikils unnið við til- raunir mínar í Fiskiðjuveri ríkisins. Ég ætlaði ekki að fara að rekja þessa gömlu sögu lengur, en fyrst það er komið á dagskrá, þá get ég ekki komizt hjá því að segja um það aðeins nokk- ur orð. Fiskiðjuver ríkisins var eitt af þessum furðulegu fyrirtækjum. Ríkisstjórnin ákvað að byggja það á tilteknum tíma, næsta ríkisstjórn ákvað að reyna að selja það og tók fyrir fjár- veitingar til þess að langmestu leyti. Ég var kannski ekki hygginn að segja þá ekki af mér og hætta, en ég reyndi við þetta áfram alger- lega félaus og með mjög litla möguleika til að afla hráefnis eða til að fullgera það vélakerfi, sem þarna var. Það kann að vera, að það hafi verið óhyggilegt. Þó var svo komið eftir um 10 ára starf, að fyrirtækið var farið að græða svo mikið, að það gat farið að taka síldarniðursuðu- málin nokkrum tökum. Árið 1958 vorum við komnir með allverulega markaðsmöguleika á niðursoðnum síldarflökum, aðallega eftir dæmi Þjóðverja, sem eru meistarar í því að búa til alls konar sósur á síld. Ég held að ég hafi minnzt á það í gær eða í fyrradag, að árið 1958 varð nokkuð úr útflutningi. Þá loksins hafði fyrirtæk- inu vaxið þannig fiskur um hrygg, að það gat bætt við sig meiri vélum, og ég hafði lagt til að það yrði gert, og það var hægt, án þess að fá til þess utanaðkomandi fé. En áður en til þess kæmi, að sú starfsemi kæmist áfram næsta haust eða árið 1959, þá var búið að selja fyrir- tækið, án þess að ég væri að nokkru hafður með í ráðum. Það voru algerlega virtir að vett- ugi þeir möguleikar, sem þar lágu þá fyrir um að framleiða og selja niðursoðna síld. Mér hefur stundum verið álasað fyrir það, að þar hafi ég verið að fara með opinbert fé og þess vegna hafi ég getað talað digurbarkalega um það, að þetta eða hitt hafi verið hægt. En ég skal taka það fram, að þegar þetta fyrirtæki var selt, þá taldi ég persónulega vera svo öruggan grund- völl kominn einmitt undir þessa starfsemi, að ég gerði allt sem ég gat, til þess að fá sjálfur að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.