Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Qupperneq 318

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Qupperneq 318
316 TlMARIT VFl 1967 synlegu persónulegu samvinnu, sem annars hefði verið hægt. Þar að auki voru settar reglur um vinnsluna, sem voru svo óeðlilegar og dýrar í framkvæmd, að ómögulegt var að láta þetta bera sig. Það varð svo úr, að bæði ég og aðrir fram- leiðendur, sem margir fóru út í þetta — því að sannleikurinn var sá, að nefndin gerði nokkurn áróður um þetta — gáfust upp, en meirihlutinn af þessum tækjum stendur hér enn ónotaður. Menn sáu sér blátt áfram ekki fært að fram- kvæma málið við þau markaðsskilyrði, sem sköp- uð voru. Þama var því eyðilögð ágætis áætlun, sem annars hefði borið góðan árangur. Ég veit ekki nákvæmlega, hvað Erlendur Þor- steinsson var að fara áðan, það voru frekar að- dróttanir heldur en staðhæfingar, en hann var að tala um það, að það hefði átt að skoða síld- ina vestra. Þetta er algerlega rangt, því að það var eftir samkomulaginu, að það þyrfti ekki yfir- töku. Það kemur fyrir í viðskiptum við suma aðila, að menn treysta hvor öðrum og segja sem svo: „Þetta er í lagi, ég skal kaupa af þér vöruna“. Það er ekki óalgengt. Hitt er svo ann- að mál, að ef ég hefði farið að svindla eitthvað á gæðum, þá var auðvelt að kaupa ekki aftur. Samkomulagið var einfaldlega þetta: ,,Sú vara, sem þú segir að sé svona, hana viðurkennum við svona og borgum fyrir hana.“ Það er algerlega rangt, að ég hafi ætlað að fara að selja til nokk- urrar umboðssölu. Það var hvorki nauðsynlegt né kom mér nokkurn tíma til hugar. Það vom fleiri aðdróttanir í þessu sambandi, það var erf- itt að henda reiður á þeim, en það virtist vera gefið í skyn, að ég hefði ætlað að braska með svo og svo mörg verð, og ég veit ekki hvað og hvað, og að ég ætlaði ekki að skila peningum til landsins. Þetta er varla svaravert. En hitt stendur, að núna um mörg ár hefur ekki verið seld ein einasta tunna þarna, og það stendur líka, að það er verið að nota svona vöru, og það í stórum stíl. Annars var ekki meiningin að fara að ræða svona gamla drauga. Það væri miklu hetra, hefði maður getað haldið sig að því að ræða eitthvað meira uppbyggilegt, sem margt mætti vera á þessu sviði. Að því er snertir ummæh mín um verksmiðju Coldwaters í Bandaríkjunum, þá mundi ég segja, að þar gætir sannarlega nokkurs misskilnings. Það var langt frá, að ég hafi nokkuð á móti þessari verksmiðju. Ég hef aldrei haft það, og ég hef minnzt á hana nokkrum sinnum áður. Hitt sagði ég, og það mun vera rétt, að lengi framan af skilaði hún ekki verulegum hagnaði til lands- ins. Ég sagði eitthvað á þá leið í þessari grein, að það myndi nú standa til bóta. Þetta er alveg rétt. Þegar þessi grein var skrifuð, þá stóð það þegar til bóta, og það hefur ennþá betur sýnt sig núna. Ég er alls ekki að segja, og hef aldrei sagt, að það hefði verið rangt að ráðast í þetta fyrirtæki, nema síður sé. En hitt er annað mál, að það er ekki þar með sagt, að það eigi ekki að gera fleiri hluti. Ef það er hagstætt að hafa þetta í Bandaríkjunum, sem hefur sýnt sig og ég hef aldrei mótmælt, þá sannar það ekki, að það geti ekki verið rétt að auka f jölbreytni í iðn- aðinum hérna heima líka. Ég held að það sé a.m. k. vægast sagt á misskilningi byggt, ef það er reynt að koma því inn, að ég hafi eitthvað verið að fetta fingur út í þá starfsemi, sem ég tel vera nauðsynlega og hafa borið árangur. En það gild- ir um það eins og fleira, að það tekur tíma að ’/inna það upp og það kostar peninga. En það væri kannski einmitt, að þessi verksmiðja hafi sýnt, að ef þrautseigja er viðhöfð og skipulega að málum unnið. þá kemur árangur að lokum. Ég minntist á það þarna áðan, að það væri nauðsynlegt að gera samhæfð átök hér, þar sem hlut ættu að framleiðendur, ríkisvaldið o.s.frv. Ég held að þetta sé alveg rétt, og ég held að svona starfsemi ætti að vera hér sífellt í gangi. Hitt vil ég svo líka taka fram, að ég held að það sé hægt að ná miklum árangri á vissum sviðum þess utan, þó að líka mætti fella litlar áætlanir inn í þann ramma, sem þannig kynni að skapast. Það eru ýmsir möguleikar til þess að framleiða nýjar vörur, án þess að leggja í það mikið fjármagn. Slíka viðleitni ætti að styðja eftir því sem hægt er. Það má gera það á marga vegu. Það má gera það með lánum og styrkjum til tiltekinna viðfangsefna. Algjört lágmark er auðvitað það, að menn, sem vilja helga starfs- krafta sína slíkum viðfangsefnum og ástæða er til að ætla, að hafi þekkingu á þeim, fái rífleg lán til framkvæmda. Ef hægt er auk þess að bjóða sæmilegar tryggingar, ættu slík lán að vera auðfengin. Þegar slíkum áætlunum miðar áfram og árangur fer smám saman að koma í ljós, finnst mér eðlilegt að ríflegir styrkir yrðu veittir þeim til eflingar. Sveiim Benediktsson: Góðir fundarmenn. Það var ákaflega óheppi- legt, að það skyldi takast svo til með þetta er- indi dr. Jakobs Sigurðssonar, að hann lauk ekki framsögunni fyrr en klukkan var orðin 12.30. Umræðurnar hafa því orðið að fara fram á venjulegum matartíma og langt fram yfir það og farið er að nálgast kaffitíma. Ég ætla að biðja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260
Qupperneq 261
Qupperneq 262
Qupperneq 263
Qupperneq 264
Qupperneq 265
Qupperneq 266
Qupperneq 267
Qupperneq 268
Qupperneq 269
Qupperneq 270
Qupperneq 271
Qupperneq 272
Qupperneq 273
Qupperneq 274
Qupperneq 275
Qupperneq 276
Qupperneq 277
Qupperneq 278
Qupperneq 279
Qupperneq 280
Qupperneq 281
Qupperneq 282
Qupperneq 283
Qupperneq 284
Qupperneq 285
Qupperneq 286
Qupperneq 287
Qupperneq 288
Qupperneq 289
Qupperneq 290
Qupperneq 291
Qupperneq 292
Qupperneq 293
Qupperneq 294
Qupperneq 295
Qupperneq 296
Qupperneq 297
Qupperneq 298
Qupperneq 299
Qupperneq 300
Qupperneq 301
Qupperneq 302
Qupperneq 303
Qupperneq 304
Qupperneq 305
Qupperneq 306
Qupperneq 307
Qupperneq 308
Qupperneq 309
Qupperneq 310
Qupperneq 311
Qupperneq 312
Qupperneq 313
Qupperneq 314
Qupperneq 315
Qupperneq 316
Qupperneq 317
Qupperneq 318
Qupperneq 319
Qupperneq 320
Qupperneq 321
Qupperneq 322
Qupperneq 323
Qupperneq 324
Qupperneq 325
Qupperneq 326
Qupperneq 327
Qupperneq 328
Qupperneq 329
Qupperneq 330
Qupperneq 331
Qupperneq 332
Qupperneq 333
Qupperneq 334
Qupperneq 335
Qupperneq 336
Qupperneq 337
Qupperneq 338
Qupperneq 339
Qupperneq 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.