Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1949, Blaðsíða 14
12
Selfoss. Snjókoma talsverð framan af ári, en engar frosthörkur.
Vorið kalt, spretta sein til, en varð við það í meðallagi vegna votheys-
gerðar og súgþurrlcunar. Vel borguð atvinna alls staðar næg og fólks-
ekla í sveitum. Sama máli gegnir raunar hér á Selfossi, því að tugir
verkamanna og iðnaðarmanna eru fluttir hingað dag hvern frá Stokks-
eyri og Eyrarbakka. Má segja, að þau þorp lifi að miklu leyti á Sel-
fossi, hvað atvinnu snertir.
Keflavíkur. Afkoma manna í héraðinu í betra lagi á þessu ári. Tíðar-
far í meðallagi, gæftir á vertíð sæmilegar og afli þar eftir. Að vísu urðu
margir bátar, er stunduðu síldveiðar fyrir Norðulandi, fyrir allmiklu
tjóni vegna aflaleysis. En nokkuð bætti það úr, að allgóð síldveiði
var í Faxaflóa, er á haustið leið, og hélzt svo fram á jólaföstu. Nokkrir
bátar stunduðu Faxaflóasíldveiði allt sumarið og haustið, og var
afkoma þeirra bezt.
II. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði.1)
Fólksfjöldi á öllu landinu í árslok 1949 141042 (138502 í árslok
1948). Meðalfólksfjöldi samkvæmt því 139772 (137219).2)
Lifandi fæddust 3884 (3820) börn, eða 27,8%0 (27,8%0).
Andvana fæddust 67 (81) börn, eða 17,0%o (20,8%o) fæddra.
Manndauði á öllu landinu 1106 (1115) menn, eða 7,9%0 (8,1%0).
Á 1. ári dóu 92 (100) börn, eða 23,7%0 (26,2%0) lifandi fæddra.
Iíjónavígslur 1077 (1162), eða 7,7%0 (8,5%0).
/ Reijkjavik var fólksf jöldi 54707, eða 38,8% allra landsbúa (53384,
eða 38,5%).
Dánarorsakir eru samkvæmt dánarskýrslum, sem
Farsóttir:
Kverkabólga (angina tonsillaris) ..............
Kvefsótt (catarrhus respiratorius acutus) ..,
Iðrakvef (gastroenteritis acuta) ............
Inflúenza ...................................
Lungnabólga (pneuinonia)
Kveflungnabólga (pn. catarrhalis) .........
Taksótt (pn. crouposa) ....................
Óákveðinnar tegundar (pn. incerti generis)
Heilablástur (encephalitis epidemica) ...........
Heilasótt (meningitis cerebrospinalis epidemica)
Graftarsótt (septicopyaemia) ....................
86
1) Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar.
2) Um fólksfjölda í einstökum læknishéruðum, sjá töflu I.
ér segir:
1
1
3
!.. 1°
47
10
10
___ 67
2
1
1