Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1949, Page 67
65
Eijrarbakka. 1 kona veiktist á árinu upp úr inflúenzu. Hafði verið
berklaveik fyrir 15 árum. Heima eru nokkrir sjúklingar undir eftir-
liti.
Selfoss. G,eri mér engar vonir um, að skýrslan um berklasjúk-
linga í héraðinu sé tæmandi, en það er því miður ekki á minu færi
að hafa hana fullkomnari. Eins og ég drap á í siðustu ársskýrslu
minni, virðist berklaeftirlitið vera að renna héraðslæknunum úr greip-
uin. Enda þótt sú þróun sé að Iíkindum allvel falíin til að rýra álit
héraðslækna í augum almennings, má að sjálfsögðu una henni, ef
'nálunum er betur borgið á þenna hátt, en það leyfi ég mér að draga
1 efa, því að augljóst virðist, að áhugi þeirra á berklavörnum muni
veslast upp, ef svo verður haldið fram stefnunni.
Keflavíkur. Gamall berklasjúklingur í Keflavík fékk kveflungna-
bólgu og upp úr því sár í lungu með smiti. Lá fyrst heima, og fékk
e ára dóttir hans vota brjósthimnubólgu og hilitis. Lá í 2 mánuði,
en batnaði um vorið. Faðirinn sendur á hæli. Drengur í barnaskóla í
Grindavík fékk þrimlasótt. Fjölskyldan skoðuð í Reykjavík, en reynd-
ist ekki berklaveik. Barnaskólabörn í Grindavík voru berklaprófuð
n ný, en ekkert nýtt kom fram. Nokkur fleiri tilfelli af berklum komu
1 Ijós í Keflavík, Sandgerði og Njarðvíkum, en ekki öðruvísi né fleiri
en búast má við í jafnstóru héraði, á meðan berklar eru ekki með
°Uu upprættir. Um alvarlega fjöldasmitun var hvergi að ræða.
3. Geislasveppsbólga (actinomycosis).
Töflur V—VI.
Sjúklingafiöldi 1940—1949:
1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949
Sjúk]. .. i 1
Læknar láta þessa getið:
Rúða. 58 ára garnall maður fær allt í einu grjótharðan túmor undir
v'nstra kjálkabarð. Vegna gruns um actinoinycosis fékk hann um
eeið stóra skammta af pensilini án sýnilegs árangurs. Var sendur
a Landsspítalann og þar talið víst, að um actinoinycosis væri að
eæða. Fékk þar röntgenmeðferð og áfram pensilín með ágætum
arangri.
4. Holdsveiki (lepra).
Töflur V—VI.
sjúklingafiöldi 1940—1949:
, 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949
I sPÍtala ... 17 16 15 14 13 11 10 9 8 8
neruðum 55 6 5555444
Samtals .... 22 21 21 19 18 16 15 13 12 12
lii^n hælisins í Kópavogi er enn kunnugt uin 4 holdsveika sjúk-
Sa> sem svo eru kallaðir, í þessum héruðum:
9