Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1949, Síða 128
126
VII. Ýmis heilbrigðismál.
1. Heilbrigðislöggjöf 1949.
Á árinu voru sett þessi lög, er til heilbrigðislöggjafar geta talizt:
1. Lög nr. 5 22. febrúar, um kjötmat o. fl.
2. Forsetabréf nr. 7 24. febrúar, um heiðursmerki Rauðakross Is-
lands.
3. Lög nr. 9 26. febrúar, um breyting á lögum nr. 64 23. júní 1932,
um kirkjugarða.
4. Lög nr. 13 16. marz, um vöruhappdrætti fyrir Samband íslenzkra
berklasjúklinga.
5. Lög nr. 24 20. apríl, um breyting á lögum nr. 33 12. febrúar
1945, um breyting á lögum nr. 30 19. júni 1933, um sjúkrahús o. fl.
6. Lög nr. 51 25. maí, um breyting á lögum nr. 44 23. júní 1932,
um skipun læknishéraða, og lögum nr. 35 12. febrúar 1940, um
heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir.
7. Lög nr. 55 25. maí, um meðferð ölvaðra manna og' drykkjusjúkra.
8. Auglýsing nr. 95 27. september, um fullgildingu alþjóðasamnings
um ráðstafanir gegn hópmorðum.
9. Lög nr. 115 30. desember, um framlengingu heimilda í lögum nr.
92 29. desember 1948, um viðauka við lög nr. 50 7. maí 1946, um
almannatryggingar.
Enn fremur var birt í A-deild Stjórnartíðinda:
10. Auglýsing nr. 100 3. nóvember, um Norðurlandasamning um gagn-
kvæma veitingu ellilífeyris.
Þessar reglugerðir og samþykktir varðandi heilbrigðismál voru
gefnar út af ríkisstjórninni (birtar í Stjórnartiðindum):
1. Reglugerð nr. 3 12. janúar, um breyting á reglugerð nr. 11 18.
janúar 1947, um innheimtu iðgjalda o. fl. samkv. lögum nr.
50/1946, um almannatryggingar.
2. Lögreglusamþykkt nr. 12 24. janúar fyrir ísafjarðarkaupstað.
3. Auglýsing nr. 24 20. janúar, um staðfesting á heilbrigðissam-
þykkt fyrir Hafnarhrepp í Austur-Skaftafellssýslu.
4. Auglýsing nr. 31 21. febrúar, um breyting á reglugerð nr. 164
13. desember 1948, um breyting á reglugerð nr. 167 21. desember
1946, um áhættuiðgjöld og flokkun starfsgreina samkv. 113. gr.
laga nr. 50 frá 1946, um almannatryggingar.
5. Samþykkt nr. 35 1. marz, um lokunartíma sölubúða í Akureyrar-
kaupstað.
6. Reglugerð nr. 42 12. márz fyrir Hjúkrunarkvennaskóla íslands..
7. Reglugerð nr. 49 23. marz, um vatnsveitu í Blönduóshreppi-
8. Reglugerð nr. 105 30. júlí, um vinnslu og umbúnað á hvalkjöti.
9. Reglugerð nr. 107 5. ágúst, um vöruhappdrætti Sambands ís-
lenzkra berldasjúklinga.
10. Reglugerð nr. 124 16. ágúst, um vinnustofur Sambands íslenzkra
berklasjúklinga að Kristneshæli.