Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1949, Page 278

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1949, Page 278
276 því í kynvilluátt. Fyrrverandi unnusta hans vottar, að hann hafi verið mjög eðlilegur í kynferðislegum samförum þeirra. í fangelsinu kveðst R. hafa þvingazt vegna ófullnægðrar kynhvatar, einkum framan af.“ Frá yfirlækni geðveikrahælis ríkisins, dr. Helga Tóinassyni, liggja fyrir vottorð í málinu, dags. 10. ágúst 1938, 22. jiiní 1946 og 29. maí 1949. Eru niðurstöður hans um geðheilbrigði sakbornings á þessa leið: 1. (10. ágúst 1938): „Hann er hvorki fáviti né geðveikur, en verð- ur að teljast geðveill (psykopat). Ræður þar vafalaust um meðfætt upplag hans og sennilega óheppi- legt uppeldi, svo og vandræða félagsskapur, svo að hann lendir úti í þjófnaði og alls konar öðrum glæpum, og virðist nú orðinn samvizku- laus með öllu, ef svo ber undir. Það er sennilegt, að hjarta eða æðakerfisveila hans hafi haft nokkra þýðingu, sem sé þá, að hann þegar sem barn þreytist fyrr þess vegna. Þegar hann er þreyttur, hættir honum við að verða úr- illari og meira nervös, og hvorki hann sjálfur, foreldrar né aðrir at- huga ástand hans sem slcyldi. Hann lendir í fleiri og fleiri árekstrum. verður æ frekari, stríðnari, lygnari og ágengari, svo að honum hættir enn þá meira að standa á sama. Mér er ekki ljóst, hvað unnt er að gera við svona menn hér á landi. Læknismeðferð kemur varla til greina, nema ef vera skyldi fullkomin kastration, áður en allir hinir óheppilegu eiginleikar festast enn þá í honum.“ 2. (22. júni 1946): „Álit mitt á R. F. K-syni er sem fyrr, að hann sé hvorki geðveikur né fáviti, en geðveill (psykopat). Ævintýrin, sem hann hefur á ferðum sinum lent i, hæfa mjög þessu upplagi hans. ósvífnin hefur ágerzt enn meira í honum á stríðsárun- um, hysterisk frekjuköst og æfing í alls konar yfirskinsátyllum til þess að ljúga sig frá þessu eða hinu. Margs konar klækir og hrekkja- larögð, sem hann hefur lært af ýmsum, sem hann hefur verið með á þessum ferðalögum, hafa og stuðlað að því að þroska hann til þess að verða „fullkomnari“ glæpamaður. Vera má að amfetamín, eða trúin á það, hafi aukið honum hug til þess að ráðast í sum af innbrotunum, en hvort ofurhugmyndir þær, sem hann hefur framsett undir ýmsum kringumstæðum, virkilega eru meintar í alvöru, eða standa á nokkurn hátt í sambandi við verkun þess, verður að telja vafasamt. Líkur eru til þess, að það sé rétt, að hann hafi verið æstari og óeðlilegri, er vandræði hans í kvennamálum voru sem mest, og hugar- víl í því sambandi hafi að mestu valdið ruglingskafla þeim, sem hann virðist hafa haft um áramótin 1945—1946. Aftur á móti virðist hann hafa jafnað sig vel eftir það, því að aðalmeðstarfsmaður hans, G. J-son, stúlka sú, sem var með honum upp á síðkastið, áður en hann var tekinn, og fleiri, virðast alls ekki hafa látið sér detta í hug neitt óeðlilegt í sambandi við hann. Framkoma hans við lögregluna virðist rnér ótvírætt benda á simulation.“ 3. (29. maí 1949): „Af öllum þessum gögnum framgengur að mín- um dómi alveg ótvírætt, að maðurinn er alveg sá sami og hann hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.