Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1949, Blaðsíða 284
282
í samræmi við framangreind vottorð eru tvö vottorð frá nuddlækni í
Reykjavík dags. 7. janúar og 23. mai 1949, sbr. einnig vottorð
lians, dags. 22. september 1949. í nefndu vottorði, dags. 23. maí 1949,
segir, að stefnandi hafi „ennþá óþægindi og verki um bak og lendar,
sem ekki hefur viljað hverfa með öllu“, og er honum ráðlagt „að leita
til útlanda og reyna að fá bata“. Stefnandi leitaði þriggja lækna í
Kaupmannahöfn sumarið 1949. Vottorð ... deildarlæknis í tauga-
sjúkdómadeild Ríkisspítalans, dags. 7. júlí 1949, er í samræmi við
það, sem segir í vottorðum hinna íslenzku lækna. Enn fremur segir:
„Der var endvidere en svær perifer arteriosclerose ogsaa ofthalmo-
scopisk og nogen tremor manuum. Der kan næppe være tvivl om, at
hans svære ömhed af processus spinosi er en fölge af. det slag, han
blev ramt af et aar tidligere, fra hvilket tidspunkt han har haft stadige
smerter svarende hertil. Den lette rysten paa hænderne er utvivlsomt
foraarsaget af en begyndende arteriosclerosis medullae et cerebri.'
Samkvæmt vottorði annars hinna dönslcu lækna ..., sérfræðings í
lyflækningum, var nú tekin röntgenmynd af stefnanda og segir svo
um hana: „Röntgenfoto af columna thoraco-lumbalis viser en meget
svær spondylosis deformans lokaliseret til nederste del af dorsalcol-
umna. Paa ingen af optagelserne ses silcre tegn til frakturer eller
lölgerne af saadanne. Röntgen diagnose: spondylosis deformans dor-
salis.“ Ályktun læknisins um ástand stefnanda er svohljóðandi:
„Forandringerne i rygsöjlen er aldersfænomener og har næppe noget
at göre med ulykken, röntgenfotografering viser som omtalt ingen
tegn til brud. Blöddelsforandringerne er sandsynligvis fremkaldt af
eller forværret af slaget. Det er overvejende sandsynligt, at den ner-
vösitet og ængstelse, der nu generer patienten, er fölger af det chok
patienten paadrog sig ved ulykken." 1 vottorði hins þriðja danska
læknis ... nuddlæknis, dags. 15. ágúst 1949, segir: „Han oplyste
(þ. e. stefnandi), at der gennem de sidste 8—10 aar har været periode-
vise smerter í knæet, og at disse er blevet ret konstante efter et
traume foraarsaget af et automobiluheld i oktober 1948. Ved den
objective undersögelse af höjre knæ fandtes arthroseforandringer
(slidegigt) af mellemsvær grad. Disse forandringer forværres ofte
ved stöd eller slag, og det er meget tænkeligt, at det omtalte automo-
biluheld har haft indflydelse herpaa.“
Hinn 18. marz 1950 vottar fyrrnefndur starfandi læknir í Reykja-
vík ..., að stefnandi hafi undanfarna mánuði enn verið til lækninga
hjá sér „vegna verkja og stirðleika í baki samt’ara þrautum, seni
leggur niður í læri og kálfa og fram í handleggi. Vöðvar í baki, eink-
um í herðum og mjóbaki, eru aumir og þrútnir.“
Hinn 4. maí 1950 var tekin röntgenmynd af stefnanda í Landspít'
alanum, og segir svo um hana í vottorði röntgendeildar: „Miklar arthr-
otiskar breytingar koma fram í col. thoracalis sérstaklega um mið'
bikið og neðri hluta hennar. Prominerandi osteofytar eru á liö-
brúnum og beinbryggja milli Th. 11 og Th. 12. Þrenging á liðbili milk
sumra corpora. 1 lendarliðum eru einnig smá osteofytar, en aðallega
á LIV. Hvassar liðbrúnir á öðrum corpora. Allmikil kölkun kemur
fram í aorta abdominalis.“