Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1949, Page 295
293
Málið var lagt fyrir réttarmáladeild ráðsins. Afgreiddi deildin málið
með ályktun 19. desember, en samkvæmt ósk eins læknaráðsmanns
var málið borið undir læknaráð í heild. Tók ráðið málið til meðferðar
á fundi 28. desember og afgreiddi það í einu hljóði með svofelldri
Ályktun:
Læknaráð féllst á örorkumat ... læknis .. .sonar (þ. e. fyrrnefnds
starfandi læknis í Reykjavík), dags. 23. október 1950, að öðru en
þvi, að ráðið treystir sér ekki til að taka afstöðu um varanlega ör-
orku stefnanda á grunvelli þeirra vottorða, sem fyrir liggja, þar sem
ófullkomin vitneskja fæst af þeim um ástand stefnanda eins og það
er nú.
Málsúrslit: Áður en dómur var lagður á málið, hafði stefnt, Kaupfélag ...firð-
inga, þegar greitt stefnanda, J. Þ-syni, kr. 28 675.00, en með dómi bæjarþings
Reykjavíkur 6. maí 1952 var stefnt dæmt til að greiða stefnanda til viðbótar
kr. 6 647.00 með 6% ársvöxtum frá 8. desember 1950 til greiðsiudags og kr. 1 000.00
i málskostnað.
Læknaráðsúrskurður 1/1950, sbr. 7/1949 (fyllri greinargerð):
Málsúrslit: Áður en dómur var lagður á málið, hafði stefnt, Rafmagnseftirlit
rikisins, greitt stefnanda, S. G-syni, kr. 20 000.00, en með dómi bæjarþings Rcykja-
vikur 7. marz 1950 var stefnt dæmt til að greiða stefnanda til viðbótar kr.
4 050.00 með 6% ársvöxtum frá 24. apríl 1948 til greiðsludags og kr. 1 200.00 í
málskostnað.
Læknaráðsúrskurður 8/1950.
Málsúrslit: Á bæjarþingi Reykjavikur 5. april 1951 varð réttarsætt í málinu á
þá leið, að stefndu V. J-son o. fl„ greiddu stefnandi, O. Þ-dóttur, kr. 18 000.00
með 6% ársvöxtum frá 11. júní 1946 til greiðsludags og kr. 2 500.00 i málskostnað.