Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 8

Andvari - 01.01.1973, Page 8
6 GUÐMUNDUR GÍSLASON IIAGALÍN ANDVARI gagnorð, og þóttist ég komast að raun um, að fyrirlesarinn hefði gert sér mikið far um, að sem flest það kæmist í stuttu máli til skila, sem mestu varðaði. I sjálfri sögunni, sem sögð var, konr mér ekkert á óvart, en lrins vegar var auðsætt, að fyrirlesarinn var víðsýnni og fordómalaus- ari en þeir, sem ég hafði heyrt tala eða lesið eftir um þessi efni. Fyrir- lesarinn lýsti Lúther sem viljasterku, tilfinningaríku og gáfuðu mikil- menni, en varpaði ekki yfir hann neinum dýrðarljóma, og varð mér hugsað til þeirrar djúpu og barnslegu lotningar, sem ég og aðrir heima í Lokinhömrum höfðum lært að sýna í svip og augnaráði, þegar við höfð- um litið á hina stóru litmynd af Marteini Lúther, senr hékk í gestastof- unni. En vissulega féllst ég á öll þau rök og alla þá dóma, sem fram konru í fyrirlestrinum, beint eða óbeint. Hins vegar leyndi það sér ekki, að stundum sagði fyrirlesarinn sitthvað, sem óróaði nokkra af hinum annars mjög kyrrlátu og prúðu áheyrendum. Það heyrðust vanþóknun- arræskingar, og stöku maður varð heyranlega kvikur í sæti sínu. Þetta hafði engin áhrif á fyrirlesarann, sem flutti mál sitt af talsverðum, en þó hófstilltum hita, þar sem hann fjallaði um mikilvægustu efnisatriðin, og undir lokin ríkti alger kyrrð á áheyrendabekkjunum og auðsætt, að á fyrirlesarann var hlýtt af velþóknun og jafnvel hrifni, enda glurndi við slíkt lófaklapp, þegar hann þagnaði, að helzc má jafna við það, sem heyra má í leikhúsum, þegar fram eru kallaðir leikarar, sem hafa leikið af sér- stakri snilli sjónleik, sem allir fá notið. Meðan fólkið var að þokast út, þögðum við félagarnir þrír, sem saman höfðum setið, en margir í hópnurn, jafnt konur sem karlar, létu í ljós í heyranda hljóði aðdáun á fyrirlestrinum og þó einkum flytjanda hans. „Svona menn á þetta stúdentafélag einmitt að fá til að fræða okkur og skemmta," sagði skeggjaður erfiðismaður, skýrlegur og hrúna- mikill. Og peysufatakona skaut til hans augum og svaraði: ,,Ja-á, ef þeir herrar gerðu það nú, en þeir eru víst ekki á hverju strái, svona stássmenn. En ekki hefur nú Lúther verið neinn engill.“ Svo lét sumt fólk í ljós skoðanir sínar á þeim frama, sem hlyti að bíða svona fyrirlesara: „Hann verður sjálfsagt dómkirkjuprestur, þegar séra jóhann hættir, og endar svo sem biskup.“ „Kannski verður hann prestakennari í Lláskólanum og svo biskup, — hann fetar þá í fótsporin hans tengdaföður síns.“ Aldraður nraður, þreytulegur og rúnum ristur, sagði í hálfgildingsvandlætingartón:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.